Færri áhorfendur á Super Bowl leiknum en hafa aldrei eytt meiri pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2021 11:30 Ungur stuðningsmaður Kansas City Chiefs gæðir sér á veitingum á Super Bowl leiknum. AP/Mark Humphrey Þeir fáu áhorfendur sem fengu að koma á Super Bowl leikinn á sunnudaginn ætluðu að passa upp á það að njóta dagsins. Super Bowl leikurinn í ár fór fram á Raymond James leikvanginum í Tampa í Florída fylki. Leikvangurinn tekur tæplega 66 þúsund áhorfendur en aðeins tæplega 25 þúsund áhorfendur voru á vellinum vegna herta sóttvarnarreglna í tilefni af kórónuveirufaraldrinum. Það hafa aldrei verið færri áhorfendur á Super Bowl leiknum í sögunni en hann fór nú fram í 55. skiptið. While Super Bowl LV set a record low for attendance, the ones who were there ate and bought A LOT.The average game day food and beverage spend was $132 and the average merchandise spend was $80 - both Super Bowl records, per @TheLegendsWay. pic.twitter.com/pqaNYzDH5K— Front Office Sports (@FOS) February 9, 2021 Það voru samt sem áður sett eyðslumet. Þeir áhorfendur sem mættu eyddu að meðaltali 132 Bandaríkjadölum í mat og drykk á leikvanginum og yfir 80 Bandaríkjadali í varning tengdum leiknum. Þar erum við að tala um tæplega sautján þúsund krónur í veitingar og yfir tíu þúsund krónur í vörur, hver og einn af þessum tæplega 25 þúsund áhorfendum. Aldrei hafa áhorfendur á Super Bowl eytt meiru að meðaltali í veitingar og varning. NFL Ofurskálin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sjá meira
Super Bowl leikurinn í ár fór fram á Raymond James leikvanginum í Tampa í Florída fylki. Leikvangurinn tekur tæplega 66 þúsund áhorfendur en aðeins tæplega 25 þúsund áhorfendur voru á vellinum vegna herta sóttvarnarreglna í tilefni af kórónuveirufaraldrinum. Það hafa aldrei verið færri áhorfendur á Super Bowl leiknum í sögunni en hann fór nú fram í 55. skiptið. While Super Bowl LV set a record low for attendance, the ones who were there ate and bought A LOT.The average game day food and beverage spend was $132 and the average merchandise spend was $80 - both Super Bowl records, per @TheLegendsWay. pic.twitter.com/pqaNYzDH5K— Front Office Sports (@FOS) February 9, 2021 Það voru samt sem áður sett eyðslumet. Þeir áhorfendur sem mættu eyddu að meðaltali 132 Bandaríkjadölum í mat og drykk á leikvanginum og yfir 80 Bandaríkjadali í varning tengdum leiknum. Þar erum við að tala um tæplega sautján þúsund krónur í veitingar og yfir tíu þúsund krónur í vörur, hver og einn af þessum tæplega 25 þúsund áhorfendum. Aldrei hafa áhorfendur á Super Bowl eytt meiru að meðaltali í veitingar og varning.
NFL Ofurskálin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sjá meira