Ekki sammála góðum vini sínum en skilur af hverju hann var svona grautfúll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 15:30 Kristinn Björgúlfsson og Bjarni Fritzson eru núverandi og fyrrverandi þjálfari ÍR-liðsins. S2 Sport Seinni bylgjan fór yfir dómana tvo sem þjálfari ÍR-inga var svo ofboðslega ósáttur með. Það sauð á Kristni Björgúlfssyni, þjálfara ÍR, eftir naumt tap á móti Stjörnunni í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Það var ekkert nýtt að sjá tapsáran þjálfara kvarta yfir dómgæslu í slíku viðtali sem er tekið rétt eftir leikinn en það voru orð Kristins um mótherjanna sem vöktu meiri athygli. „Við erum ekkert verri en Stjarnan. Það er bara langt í frá. ‚Good on paper, shit on grass' sagði einhver um daginn. Við erum ekkert lélegri pappír en þeir en við þurfum að skila inn á vellinum. Við þurfum að vera yfir þegar 60 mínútur eru búnar,“ sagði Kristinn Björgúlfsson. „Mér finnst þeir ekkert vera betri en við. Það er fullt af gaurum þarna sem eru runnir út á dagsetningu,“ bætti síðan Kristinn. Seinni bylgjan fór yfir þessi ummæli ÍR-þjálfarans í þætti sínum í gær. Klippa: Seinni bylgjan: Kiddi Björgúlfs og dómarnir sem gerðu hann svo reiðan „Kiddi með sleggjuna á lofti í Austurberginu,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og svo var farið yfir umdeildu dómana sem Kristinn var ósáttur við. Þar fá ÍR-ingar tvær brottvísanir á stuttum tíma í stöðunni 23-23. „Ég skil fullkomlega gremju Kidda því þetta eru bara stór atriði. Þú ert með jafnan leik og svo missir þú tvo leikmenn af velli á þrjátíu sekúndum. Auðvitað skilur maður að það geti verið erfitt að taka því,“ sagði Einar Andri Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Þú ert í leik þar sem þú ert að leita að fyrstu stigunum,“ sagði Einar Andri. „Ég er ekki sammála honum um að Stjarnan og ÍR séu með alveg eins lið á sama pappír. Fyrirgefðu. Kiddi er mjög góður vinur minn en ég er ekki sammála því. Fyrir ÍR-inga, sérstaklega þessi byrjun, það var frábært hjá þeim. Ég skil að hann sé svona grautfúll að hafa ekki náð þessu fyrsta sigri því hann er svo mikilvægur, sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Það má sjá alla umfjöllunina hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍR Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Það sauð á Kristni Björgúlfssyni, þjálfara ÍR, eftir naumt tap á móti Stjörnunni í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Það var ekkert nýtt að sjá tapsáran þjálfara kvarta yfir dómgæslu í slíku viðtali sem er tekið rétt eftir leikinn en það voru orð Kristins um mótherjanna sem vöktu meiri athygli. „Við erum ekkert verri en Stjarnan. Það er bara langt í frá. ‚Good on paper, shit on grass' sagði einhver um daginn. Við erum ekkert lélegri pappír en þeir en við þurfum að skila inn á vellinum. Við þurfum að vera yfir þegar 60 mínútur eru búnar,“ sagði Kristinn Björgúlfsson. „Mér finnst þeir ekkert vera betri en við. Það er fullt af gaurum þarna sem eru runnir út á dagsetningu,“ bætti síðan Kristinn. Seinni bylgjan fór yfir þessi ummæli ÍR-þjálfarans í þætti sínum í gær. Klippa: Seinni bylgjan: Kiddi Björgúlfs og dómarnir sem gerðu hann svo reiðan „Kiddi með sleggjuna á lofti í Austurberginu,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og svo var farið yfir umdeildu dómana sem Kristinn var ósáttur við. Þar fá ÍR-ingar tvær brottvísanir á stuttum tíma í stöðunni 23-23. „Ég skil fullkomlega gremju Kidda því þetta eru bara stór atriði. Þú ert með jafnan leik og svo missir þú tvo leikmenn af velli á þrjátíu sekúndum. Auðvitað skilur maður að það geti verið erfitt að taka því,“ sagði Einar Andri Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Þú ert í leik þar sem þú ert að leita að fyrstu stigunum,“ sagði Einar Andri. „Ég er ekki sammála honum um að Stjarnan og ÍR séu með alveg eins lið á sama pappír. Fyrirgefðu. Kiddi er mjög góður vinur minn en ég er ekki sammála því. Fyrir ÍR-inga, sérstaklega þessi byrjun, það var frábært hjá þeim. Ég skil að hann sé svona grautfúll að hafa ekki náð þessu fyrsta sigri því hann er svo mikilvægur, sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Það má sjá alla umfjöllunina hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍR Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira