Jón Arnór: Besti vinur minn lét senda mig út af Atli Arason skrifar 28. janúar 2021 21:26 Jón Arnór var ánægður með sigur kvöldsins. Vísir/Bára Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur var vissulega glaður með þriggja stiga sigur á nágrönnunum í Grindavík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild kvenna, lokatölur 81-78. „Ég er mjög ánægður með fyrsta heimasigurinn okkar. Þetta var alveg eins leikur og ég bjóst við því, algjört 50-50,“ sagði Jón í viðtali eftir leik. „Við byrjuðum að spila frábæra vörn í þriðja leikhluta eftir dapran fyrri hálfleik, þar sem við spiluðum enga vörn og lítið flæði í sóknarleiknum og allt of mikið drippl. Svo komum við sterkir til leiks í þriðja leikhluta,“ bætti Jón við. Jón Arnór fékk skurð á handlegginn undir lok leiksins og dómari leiksins sendi hann út af svo Jón náði ekki að klára síðustu sóknirnar. Jón skaut létt á vin sinn, Kristinn Pálsson, sem spilar nú með Grindavík en spilaði áður lengi með Njarðvík. „Kiddi, besti vinur minn, segir við Ísak að ég sé með blóð og lætur þannig henda mér af vellinum,“ sagði Jón Arnór og glottir. Jón átti frábæran leik í kvöld og hefur spilað feikilega vel með liði Njarðvíkur frá því að hann var skyndilega kallaður til baka úr láni frá Breiðablik rétt áður en mótið byrjaði aftur eftir langt hlé vegna heimsfaraldurs. Jón var spurður af því hvernig þetta kom til „Þetta var ekkert sem átti að gerast. Ég var að sækja bróðir minn af æfingu hérna eftir vinnu og þá heyrði Aggi [stjórnarmaður í körfubolta deild Njarðvíkur] í mér, hvort ég hefði áhuga á að koma til baka þar sem það vantaði menn í liðið. Ég ákvað bara að slá til og sé ekki eftir því,“ svaraði Jón Arnór Sverrisson. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. 28. janúar 2021 19:55 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með fyrsta heimasigurinn okkar. Þetta var alveg eins leikur og ég bjóst við því, algjört 50-50,“ sagði Jón í viðtali eftir leik. „Við byrjuðum að spila frábæra vörn í þriðja leikhluta eftir dapran fyrri hálfleik, þar sem við spiluðum enga vörn og lítið flæði í sóknarleiknum og allt of mikið drippl. Svo komum við sterkir til leiks í þriðja leikhluta,“ bætti Jón við. Jón Arnór fékk skurð á handlegginn undir lok leiksins og dómari leiksins sendi hann út af svo Jón náði ekki að klára síðustu sóknirnar. Jón skaut létt á vin sinn, Kristinn Pálsson, sem spilar nú með Grindavík en spilaði áður lengi með Njarðvík. „Kiddi, besti vinur minn, segir við Ísak að ég sé með blóð og lætur þannig henda mér af vellinum,“ sagði Jón Arnór og glottir. Jón átti frábæran leik í kvöld og hefur spilað feikilega vel með liði Njarðvíkur frá því að hann var skyndilega kallaður til baka úr láni frá Breiðablik rétt áður en mótið byrjaði aftur eftir langt hlé vegna heimsfaraldurs. Jón var spurður af því hvernig þetta kom til „Þetta var ekkert sem átti að gerast. Ég var að sækja bróðir minn af æfingu hérna eftir vinnu og þá heyrði Aggi [stjórnarmaður í körfubolta deild Njarðvíkur] í mér, hvort ég hefði áhuga á að koma til baka þar sem það vantaði menn í liðið. Ég ákvað bara að slá til og sé ekki eftir því,“ svaraði Jón Arnór Sverrisson. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. 28. janúar 2021 19:55 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. 28. janúar 2021 19:55