Sara Björk komin í Puma-fjölskylduna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2021 11:01 Sara Björk Gunnarsdóttir með takkaskó frá Puma skreytta íslenska fánanum. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Evrópumeistara Lyon, hefur skrifað undir samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. Sara birti myndir af sér í Puma-fatnaði og með takkaskó frá Puma á Twitter í dag. „Puma-fjölskylda, hér er ég,“ skrifar Sara við myndirnar. PUMA Fam , here I am @pumafootball @puma @PUMAWomen pic.twitter.com/E8lhT4NFNA— Sara Björk (@sarabjork18) January 27, 2021 Sara lék áður í takkaskóm frá Nike en hefur nú skipt yfir til Puma sem er framleiðandi búninga íslensku landsliðanna. Sara og stöllur hennar í Lyon unnu 0-5 sigur á Paris FC í fyrsta leik sínum á árinu 2021 í frönsku úrvalsdeildinni. Lyon er í 2. sæti hennar með 36 stig, einu stigi á eftir toppliði Paris Saint-Germian. Sara hefur leikið tíu deildarleiki með Lyon á tímabilinu og skorað tvö mörk. Lyon hóf titilvörn sína í Meistaradeild Evrópu með því að slá Juventus út í 32-liða úrslitum keppninnar, 6-2 samanlagt. Dregið verður í sextán liða úrslitin 16. febrúar. Sara var valin íþróttamaður ársins í fyrra, í annað sinn. Hún fékk fullt hús stiga í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Franski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Sara birti myndir af sér í Puma-fatnaði og með takkaskó frá Puma á Twitter í dag. „Puma-fjölskylda, hér er ég,“ skrifar Sara við myndirnar. PUMA Fam , here I am @pumafootball @puma @PUMAWomen pic.twitter.com/E8lhT4NFNA— Sara Björk (@sarabjork18) January 27, 2021 Sara lék áður í takkaskóm frá Nike en hefur nú skipt yfir til Puma sem er framleiðandi búninga íslensku landsliðanna. Sara og stöllur hennar í Lyon unnu 0-5 sigur á Paris FC í fyrsta leik sínum á árinu 2021 í frönsku úrvalsdeildinni. Lyon er í 2. sæti hennar með 36 stig, einu stigi á eftir toppliði Paris Saint-Germian. Sara hefur leikið tíu deildarleiki með Lyon á tímabilinu og skorað tvö mörk. Lyon hóf titilvörn sína í Meistaradeild Evrópu með því að slá Juventus út í 32-liða úrslitum keppninnar, 6-2 samanlagt. Dregið verður í sextán liða úrslitin 16. febrúar. Sara var valin íþróttamaður ársins í fyrra, í annað sinn. Hún fékk fullt hús stiga í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna.
Franski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira