Sjáðu magnaðar fimleikaæfingar sem vöktu athygli heimsbyggðarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 16:01 Nia Dennis vakti heimsathygli fyrir fimleikaæfingar sínar um helgina. getty/Keith Birmingham Fimleikaæfingar Niu Dennis hafa farið eins og eldur í sinu um netheima. Þær vöktu meðal annars athygli Simone Biles og fleiri stjarna. Dennis, sem er 21 árs, framkvæmdi gólfæfingarnar í viðureign UCLA (University of California, Los Angeles) og Arizona State um helgina. Hún sagði að æfingarnar væru óður menningar svartra og framkvæmdi þær meðal annars undir tónlist Kendricks Lamar, Missy Elliott, Dr. Dre og Tupac. Dennis fékk 9.95 í einkunn fyrir æfingarnar og sú einkunn hjálpaði UCLA að sigra Arizona State í fyrsta leik tímabilsins. Ekki nóg með það heldur sigraði Dennis hug og hjörtu fólks um allan heim með æfingunum. „Þessar æfingar endurspegla allt sem ég er í dag sem kona og að sjálfsögðu þurfti ég að blanda mörgum þáttum minnar menningar inn í þær,“ sagði Dennis. Klippa: Fimleikaæfingar Niu Dennis Meðal þeirra sem lýstu yfir velþóknun sinni á æfingum Dennis var Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, og Missy Elliott. okay @DennisNia do the damn thing girl this was so fun to watch! keep killing it! https://t.co/eDntwMpC4R— Simone Biles (@Simone_Biles) January 24, 2021 Snappin — Missy Elliott (@MissyElliott) January 24, 2021 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Dennis vekur athygli fyrir glæsilegar æfingar en hún gerði það einnig í fyrra. Þá framkvæmdi hún æfingar við tónlist Beyoncés og fékk meðal annars hrós frá söngkonunni Aliciu Keys og Kamölu Harris, núverandi varaforseta Bandaríkjanna. A homecoming performance that would make @Beyonce proud! @DennisNia made us lose our breath with her 9.975 on floor exercise last weekend in Pauley. Who else is crazy in love with her routine? pic.twitter.com/XE4VvTrZOK— UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) February 28, 2020 Fimleikar Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira
Dennis, sem er 21 árs, framkvæmdi gólfæfingarnar í viðureign UCLA (University of California, Los Angeles) og Arizona State um helgina. Hún sagði að æfingarnar væru óður menningar svartra og framkvæmdi þær meðal annars undir tónlist Kendricks Lamar, Missy Elliott, Dr. Dre og Tupac. Dennis fékk 9.95 í einkunn fyrir æfingarnar og sú einkunn hjálpaði UCLA að sigra Arizona State í fyrsta leik tímabilsins. Ekki nóg með það heldur sigraði Dennis hug og hjörtu fólks um allan heim með æfingunum. „Þessar æfingar endurspegla allt sem ég er í dag sem kona og að sjálfsögðu þurfti ég að blanda mörgum þáttum minnar menningar inn í þær,“ sagði Dennis. Klippa: Fimleikaæfingar Niu Dennis Meðal þeirra sem lýstu yfir velþóknun sinni á æfingum Dennis var Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, og Missy Elliott. okay @DennisNia do the damn thing girl this was so fun to watch! keep killing it! https://t.co/eDntwMpC4R— Simone Biles (@Simone_Biles) January 24, 2021 Snappin — Missy Elliott (@MissyElliott) January 24, 2021 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Dennis vekur athygli fyrir glæsilegar æfingar en hún gerði það einnig í fyrra. Þá framkvæmdi hún æfingar við tónlist Beyoncés og fékk meðal annars hrós frá söngkonunni Aliciu Keys og Kamölu Harris, núverandi varaforseta Bandaríkjanna. A homecoming performance that would make @Beyonce proud! @DennisNia made us lose our breath with her 9.975 on floor exercise last weekend in Pauley. Who else is crazy in love with her routine? pic.twitter.com/XE4VvTrZOK— UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) February 28, 2020
Fimleikar Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Sjá meira