Spánn rúllaði yfir Ungverjaland og allt opið í riðli tvö Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 18:30 Það var rosaleg spenna í leik Argentínu og Katar. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Spánn vann stórsigur á Ungverjalandi í úrslitaleiknum um fyrsta sætið í milliriðli eitt en það er allt komið upp í háaloft í milliriðli tvö þar sem allt er enn galopið. Bæði Spánn og Ungverjaland voru komin áfram í átta liða úrslitin en sigurvegari leiksins myndi taka efsta sæti riðilsins. Spánverjar sýndu mátt sinn megin á meðan Ungverjar hreifðu við liðinu. Þeir voru 21-14 yfir í hálfleik en hægri hornamaðurinn Ferran Solé var kominn með átta mörk í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu að endingu 36-28 en liðin skiptust á góðum köflum í leiknum. Spánn mætir því Noregi í átta liða úrslitunum en Ungverjar mæta Svíum. Solé var markahæstur í liði Spánar þrátt fyrir að spila bara fyrri hálfleikinn. Hinn hægri hornamaðurinn, Aleix Gomez, sem spilaði síðari hálfleikinn skoraði sjö mörk. Matyas Gyori og Zsolt Balogh gerðu fimm mörk hvor. نهاية المباراة 🔥🇪🇸🆚🇭🇺#مصر2021 | #Hispanos | #Magyars pic.twitter.com/PvhEncRvjl— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) January 25, 2021 Það er allt opið í milliriðli tvö eftir að Katar vann sigur á Argentínu, 26-25. Argentína byrjaði af miklum krafti og náði góðri forystu en leiddi þó bara með einu marki í hálfleik. Katar var sterkari aðilinn í síðari hálfleik og vann að endingu með einu marki eftir spennutrylli. Federico Pizarro og Lucas Dario Moscariello skoruðu sex mörk hvor fyrir Argentínu en Frankis Marzo skoraði átta mörk fyrir Katar. Katar er því með sex stig, líkt og Argentína, en betri innbyrðis viðurreign. Króatía er með fimm stig og með sigri í kvöld, gegn heimsmeisturum Dana, fara þeir áfram í átta liða úrslit en öll þrjú liðin eiga enn möguleika á því að fara áfram, allt eftir því hvernig leikur kvöldsins fer. What a crazy handball match. All 3 teams - Croatia, Qatar and Argentina - still have the chance to reach the quarterfinal before the last match of the Main Round between Croatia and Denmark!#handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2021 Átta liða úrslitin fara fram á fimmtudagskvöldið. Spánn mætir Noregi, Danir taka á heimamönnum, Frakkland mætir Ungverjum og svo mætir Svíþjóð liðinu sem kemst áfram í milliriðli tvö. HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Sjá meira
Bæði Spánn og Ungverjaland voru komin áfram í átta liða úrslitin en sigurvegari leiksins myndi taka efsta sæti riðilsins. Spánverjar sýndu mátt sinn megin á meðan Ungverjar hreifðu við liðinu. Þeir voru 21-14 yfir í hálfleik en hægri hornamaðurinn Ferran Solé var kominn með átta mörk í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu að endingu 36-28 en liðin skiptust á góðum köflum í leiknum. Spánn mætir því Noregi í átta liða úrslitunum en Ungverjar mæta Svíum. Solé var markahæstur í liði Spánar þrátt fyrir að spila bara fyrri hálfleikinn. Hinn hægri hornamaðurinn, Aleix Gomez, sem spilaði síðari hálfleikinn skoraði sjö mörk. Matyas Gyori og Zsolt Balogh gerðu fimm mörk hvor. نهاية المباراة 🔥🇪🇸🆚🇭🇺#مصر2021 | #Hispanos | #Magyars pic.twitter.com/PvhEncRvjl— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) January 25, 2021 Það er allt opið í milliriðli tvö eftir að Katar vann sigur á Argentínu, 26-25. Argentína byrjaði af miklum krafti og náði góðri forystu en leiddi þó bara með einu marki í hálfleik. Katar var sterkari aðilinn í síðari hálfleik og vann að endingu með einu marki eftir spennutrylli. Federico Pizarro og Lucas Dario Moscariello skoruðu sex mörk hvor fyrir Argentínu en Frankis Marzo skoraði átta mörk fyrir Katar. Katar er því með sex stig, líkt og Argentína, en betri innbyrðis viðurreign. Króatía er með fimm stig og með sigri í kvöld, gegn heimsmeisturum Dana, fara þeir áfram í átta liða úrslit en öll þrjú liðin eiga enn möguleika á því að fara áfram, allt eftir því hvernig leikur kvöldsins fer. What a crazy handball match. All 3 teams - Croatia, Qatar and Argentina - still have the chance to reach the quarterfinal before the last match of the Main Round between Croatia and Denmark!#handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2021 Átta liða úrslitin fara fram á fimmtudagskvöldið. Spánn mætir Noregi, Danir taka á heimamönnum, Frakkland mætir Ungverjum og svo mætir Svíþjóð liðinu sem kemst áfram í milliriðli tvö.
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Sjá meira