Ungverjaland og Spánn komin í átta lið úrslit | Argentína í góðum málum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 18:59 Ungverjaland er komið í 8-liða úrslit HM í handbolta. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Ungverjaland og Spánn unnu góða sigra í milliriðli eitt á HM í handbolta nú rétt í þessu. Eru bæði lið komin áfram í 8-liða úrslit. Argentína er í góðum málum í milliriðli tvö eftir fjögurra marka sigur á Króatíu. Ungverjaland vann fjögurra marka sigur á Póllandi í dag, lokatölur 30-26 Ungverjum í vil. Þeir höfðu völdin allan leikinn og leiddu með sex mörkum í hálfleik, staðan þá 16-10. Ungverjar komust allt að átta mörkum yfir í síðari hálfleik og þó Pólverjar hafi minnkað muninn niður í fjögur mörk undir lokin var sigurinn aldrei í hættu. Ungverjaland er þar með komið áfram í 8-liða úrslitin líkt og Spánn. Spánn hafði unnið 15 marka sigur gegn Úrúgvæ fyrr í dag, lokatölur þar 38-23. Pólland hefði jafnað Ungverja að stigum með sigri í dag en það gekk ekki eftir og því eru úrslitin ráðin í milliriðli eitt. Hungary take the win against Poland and book a place in the #Egypt2021 quarter-finals Hungary's victory means Spain are also through to the next stage pic.twitter.com/gpIzItFfBF— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Í milliriðli tvö vann Argentína nokkuð óvæntan fjögurra marka sigur á Króatíu, lokatölur 23-19. Með sigrinum komst Argentína upp í annað sæti riðilsins með sex stig en Króatía er með fimm stig. Ivan Čupić var markahæstur allra á vellinum með sjö mörk en Argentínumenn dreifðu sínum mörkum nokkuð vel sín á milli. Argentina shock Croatia with a four-goal victory that keeps their quarter-final chances alive and throws Group II wide open #Egypt2021 pic.twitter.com/9JiZTRh40G— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Það verður því mikil spenna er lokaumferð riðilsins fer fram á mánudaginn. Danmörk mætir Króatíu og Argentína mætir Katar. Danmörk getur tryggt sér sæti í 8-liða úrslit með sigri á Japan síðar í kvöld. HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Ungverjaland vann fjögurra marka sigur á Póllandi í dag, lokatölur 30-26 Ungverjum í vil. Þeir höfðu völdin allan leikinn og leiddu með sex mörkum í hálfleik, staðan þá 16-10. Ungverjar komust allt að átta mörkum yfir í síðari hálfleik og þó Pólverjar hafi minnkað muninn niður í fjögur mörk undir lokin var sigurinn aldrei í hættu. Ungverjaland er þar með komið áfram í 8-liða úrslitin líkt og Spánn. Spánn hafði unnið 15 marka sigur gegn Úrúgvæ fyrr í dag, lokatölur þar 38-23. Pólland hefði jafnað Ungverja að stigum með sigri í dag en það gekk ekki eftir og því eru úrslitin ráðin í milliriðli eitt. Hungary take the win against Poland and book a place in the #Egypt2021 quarter-finals Hungary's victory means Spain are also through to the next stage pic.twitter.com/gpIzItFfBF— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Í milliriðli tvö vann Argentína nokkuð óvæntan fjögurra marka sigur á Króatíu, lokatölur 23-19. Með sigrinum komst Argentína upp í annað sæti riðilsins með sex stig en Króatía er með fimm stig. Ivan Čupić var markahæstur allra á vellinum með sjö mörk en Argentínumenn dreifðu sínum mörkum nokkuð vel sín á milli. Argentina shock Croatia with a four-goal victory that keeps their quarter-final chances alive and throws Group II wide open #Egypt2021 pic.twitter.com/9JiZTRh40G— International Handball Federation (@ihf_info) January 23, 2021 Það verður því mikil spenna er lokaumferð riðilsins fer fram á mánudaginn. Danmörk mætir Króatíu og Argentína mætir Katar. Danmörk getur tryggt sér sæti í 8-liða úrslit með sigri á Japan síðar í kvöld.
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira