„Þetta er grátlegt“ Sindri Sverrisson skrifar 22. janúar 2021 19:16 Ýmir Örn Gíslason verst gegn Kentin Mahe en Ýmir hefur átt stórkostlegt heimsmeistaramót í hjarta íslensku varnarinnar. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Ýmir Örn Gíslason og félagar í íslensku vörninni stóðu sig vel gegn Frökkum í kvöld og Ýmir segir einfaldlega grátlegt að frammistaða íslenska liðsins hafi ekki skilað sigri. Frakkland vann 28-26 eftir að Ísland hafði verið tveimur mörkum yfir um miðjan seinni hálfleikinn. „Við bara förum inn í hvern einasta leik til að vinna hann og það hefur því miður ekki gengið upp í síðustu tveimur leikjum. Það vantar rosalega lítið upp á, þetta er grátlegt, svo svekkelsið í mönnum er mikið en við gírum okkur upp og klárum þetta mót á sigri,“ sagði Ýmir við Vísi strax eftir leik. Hann sagði frammistöðu íslenska liðsins þá bestu á HM til þessa: „Heilt yfir myndi ég segja að þetta hafi verið okkar besti leikur, þegar horft er til varnar- og sóknarleiks, markvörslu og hraðaupphlaupa. Það er grátlegt að fá ekki tvö stig þegar það leggja allir svona mikið í leikinn. Ekki bara byrjunarliðið heldur allir. Það voru allir tilbúnir frá fyrstu mínútu og gáfu allt í þetta. Þess vegna er sérstaklega erfitt að kyngja þessu,“ sagði Ýmir. Á síðustu tuttugu mínútum leiksins komu langir kaflar þar sem Ísland náði ekki að skora og það gerði að lokum útslagið: „Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki hvað við skoruðum mikið á lokakaflanum en jú, það voru alveg færi sem hefði mátt nýta betur. Að sama skapi kom Viktor frábærlega inn og varði þvílíka bolta. Við áttum alveg að geta nýtt það til að ná í sigur. En svona eru bara íþróttirnar,“ sagði Ýmir. HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Of mikil virðing fyrir þessu franska liði“ „Dómgæslan í dag var skrýtin. Það var of mikil virðing fyrir þessu franska liði,“ sagði svekktur Sigvaldi Björn Guðjónsson eftir tapið gegn Frökkum á HM í handbolta í Egyptalandi. 22. janúar 2021 19:05 „Fannst vera lag að vinna þá og lækka aðeins hrokann í þeim“ Bjarki Már Elísson, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld, var ansi svekktur með tapið gegn Frökkum á HM í Egyptalandi. 22. janúar 2021 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum Íslenska landsliðið bauð upp á miklu fleiri langskot og hraðaupphlaup á móti sterkum Frökkum en náði ekki að halda út á síðustu átján mínútum leiksins og varð að sætta sig við tap. 22. janúar 2021 19:03 Twitter eftir tapið gegn Frökkum: Gísli Hulkgeir og ömurleg dómgæsla Twitter var á fleygiferð, eins og vanalega, yfir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Landinn tísti mikið yfir leiknum eins og vaninn er yfir landsleikjum Íslands. 22. janúar 2021 18:33 Leik lokið: Ísland - Frakkland 26-28 | Naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Ísland varð að lokum að sætta sig við naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Frakka, 28-26. Þar með er vonin úti um að Ísland fari í 8-liða úrslit HM í handbolta í Egyptalandi. 22. janúar 2021 18:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Frakkland vann 28-26 eftir að Ísland hafði verið tveimur mörkum yfir um miðjan seinni hálfleikinn. „Við bara förum inn í hvern einasta leik til að vinna hann og það hefur því miður ekki gengið upp í síðustu tveimur leikjum. Það vantar rosalega lítið upp á, þetta er grátlegt, svo svekkelsið í mönnum er mikið en við gírum okkur upp og klárum þetta mót á sigri,“ sagði Ýmir við Vísi strax eftir leik. Hann sagði frammistöðu íslenska liðsins þá bestu á HM til þessa: „Heilt yfir myndi ég segja að þetta hafi verið okkar besti leikur, þegar horft er til varnar- og sóknarleiks, markvörslu og hraðaupphlaupa. Það er grátlegt að fá ekki tvö stig þegar það leggja allir svona mikið í leikinn. Ekki bara byrjunarliðið heldur allir. Það voru allir tilbúnir frá fyrstu mínútu og gáfu allt í þetta. Þess vegna er sérstaklega erfitt að kyngja þessu,“ sagði Ýmir. Á síðustu tuttugu mínútum leiksins komu langir kaflar þar sem Ísland náði ekki að skora og það gerði að lokum útslagið: „Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki hvað við skoruðum mikið á lokakaflanum en jú, það voru alveg færi sem hefði mátt nýta betur. Að sama skapi kom Viktor frábærlega inn og varði þvílíka bolta. Við áttum alveg að geta nýtt það til að ná í sigur. En svona eru bara íþróttirnar,“ sagði Ýmir.
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir „Of mikil virðing fyrir þessu franska liði“ „Dómgæslan í dag var skrýtin. Það var of mikil virðing fyrir þessu franska liði,“ sagði svekktur Sigvaldi Björn Guðjónsson eftir tapið gegn Frökkum á HM í handbolta í Egyptalandi. 22. janúar 2021 19:05 „Fannst vera lag að vinna þá og lækka aðeins hrokann í þeim“ Bjarki Már Elísson, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld, var ansi svekktur með tapið gegn Frökkum á HM í Egyptalandi. 22. janúar 2021 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum Íslenska landsliðið bauð upp á miklu fleiri langskot og hraðaupphlaup á móti sterkum Frökkum en náði ekki að halda út á síðustu átján mínútum leiksins og varð að sætta sig við tap. 22. janúar 2021 19:03 Twitter eftir tapið gegn Frökkum: Gísli Hulkgeir og ömurleg dómgæsla Twitter var á fleygiferð, eins og vanalega, yfir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Landinn tísti mikið yfir leiknum eins og vaninn er yfir landsleikjum Íslands. 22. janúar 2021 18:33 Leik lokið: Ísland - Frakkland 26-28 | Naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Ísland varð að lokum að sætta sig við naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Frakka, 28-26. Þar með er vonin úti um að Ísland fari í 8-liða úrslit HM í handbolta í Egyptalandi. 22. janúar 2021 18:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira
„Of mikil virðing fyrir þessu franska liði“ „Dómgæslan í dag var skrýtin. Það var of mikil virðing fyrir þessu franska liði,“ sagði svekktur Sigvaldi Björn Guðjónsson eftir tapið gegn Frökkum á HM í handbolta í Egyptalandi. 22. janúar 2021 19:05
„Fannst vera lag að vinna þá og lækka aðeins hrokann í þeim“ Bjarki Már Elísson, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld, var ansi svekktur með tapið gegn Frökkum á HM í Egyptalandi. 22. janúar 2021 19:03
Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum Íslenska landsliðið bauð upp á miklu fleiri langskot og hraðaupphlaup á móti sterkum Frökkum en náði ekki að halda út á síðustu átján mínútum leiksins og varð að sætta sig við tap. 22. janúar 2021 19:03
Twitter eftir tapið gegn Frökkum: Gísli Hulkgeir og ömurleg dómgæsla Twitter var á fleygiferð, eins og vanalega, yfir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Landinn tísti mikið yfir leiknum eins og vaninn er yfir landsleikjum Íslands. 22. janúar 2021 18:33
Leik lokið: Ísland - Frakkland 26-28 | Naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Ísland varð að lokum að sætta sig við naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Frakka, 28-26. Þar með er vonin úti um að Ísland fari í 8-liða úrslit HM í handbolta í Egyptalandi. 22. janúar 2021 18:30