Daniela: Þær treysta mér og ég treysti þeim Atli Freyr Arason skrifar 21. janúar 2021 00:14 Morillo var frábær í kvöld. vísir/hulda margrét Daniella Morillo átt stórleik í 57-67 sigri gegn Haukum á Ásvöllum í Dominos deild kvenna í kvöld. Daniella skoraði alls 31 stig ásamt því að taka 23 fráköst á 38 mínútum. „Ég bara veit ekki hvernig þetta gerðist, ég held að þetta komi aðallega vegna mistaka sem þær gera,“ segir Daniela furðulostinn og hlær áður en hún bætir við „ég er bara svo glöð að geta hjálpað liðinu mínu, skiptir ekki máli hvort það eru stig eða fráköst eða hvað sem er. Þær treysta mér og ég treysti þeim.“ Haukarnir byrjuðu leikinn í kvöld mun betur áður en Keflavík tók öll völd og vann að lokum 10 stiga sigur en Daniela vill þakka góðum varnarleik fyrir sigurinn. „Við byrjuðum mjög afslappaðar með mikið sjálfstraust en skotin hjá okkar voru ekki alveg að koma. Við þurftum þá að spila harða vörn því þær eru með mjög gott lið. Þessi leikur snerist aðallega um vörn. Við spiluðum góða vörn og þess vegna unnum við,“ svaraði Daniela. Keflavík er eina liðið með 100% árangur í deildinni. Næst bíður þeim erfitt verkefni þegar ríkjandi Íslandsmeistarar í Val koma í heimsókn til þeirra. Eftir leikinn í kvöld var Daniela spurð út í þennan stórleik sem er á laugardaginn næstkomandi. „Ég vil ekki hugsa um þann leik fyrr en á morgun. Við vorum með alla einbeitingu á þessum leik og við ætlum bara að taka eitt skref í einu,“ sagði Daniela Wallen Morillo að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum. 20. janúar 2021 21:46 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
„Ég bara veit ekki hvernig þetta gerðist, ég held að þetta komi aðallega vegna mistaka sem þær gera,“ segir Daniela furðulostinn og hlær áður en hún bætir við „ég er bara svo glöð að geta hjálpað liðinu mínu, skiptir ekki máli hvort það eru stig eða fráköst eða hvað sem er. Þær treysta mér og ég treysti þeim.“ Haukarnir byrjuðu leikinn í kvöld mun betur áður en Keflavík tók öll völd og vann að lokum 10 stiga sigur en Daniela vill þakka góðum varnarleik fyrir sigurinn. „Við byrjuðum mjög afslappaðar með mikið sjálfstraust en skotin hjá okkar voru ekki alveg að koma. Við þurftum þá að spila harða vörn því þær eru með mjög gott lið. Þessi leikur snerist aðallega um vörn. Við spiluðum góða vörn og þess vegna unnum við,“ svaraði Daniela. Keflavík er eina liðið með 100% árangur í deildinni. Næst bíður þeim erfitt verkefni þegar ríkjandi Íslandsmeistarar í Val koma í heimsókn til þeirra. Eftir leikinn í kvöld var Daniela spurð út í þennan stórleik sem er á laugardaginn næstkomandi. „Ég vil ekki hugsa um þann leik fyrr en á morgun. Við vorum með alla einbeitingu á þessum leik og við ætlum bara að taka eitt skref í einu,“ sagði Daniela Wallen Morillo að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum. 20. janúar 2021 21:46 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum. 20. janúar 2021 21:46