Markavandræði Liverpool á einni mynd: Versti markaþurrkurinn í fimmtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 13:31 Jürgen Klopp þarf að finna leiðir til að kveikja aftur á þeim Sadio Mane og Mohamed Salah. Getty/Peter Powell Það þarf að fara alla leið aftur til marsmánaðar árið 2005 til að finna verra gengi Liverpool liðsins fyrir framan mark mótherjanna. Liverpool gerði markalaust jafntefli á heimavelli á móti Manchester United í gær og hefur ekki skorað í ensku úrvalsdeildinni síðan snemma leiks í 1-1 jafntefli á móti West Bromwich Albion fjórum dögum fyrir áramót. Nú eru liðnar 348 mínútur síðan að Sadio Mané skoraði á tólftu mínútu á móti WBA á Anfield. Newcastle 0-0 LiverpoolSouthampton 1-0 LiverpoolLiverpool 0-0 Manchester UnitedIt's been 348 minutes since Liverpool last scored in the Premier League pic.twitter.com/hwKbuJDWd4— B/R Football (@brfootball) January 17, 2021 Það eru næstum því liðin sextán ár síðan að Liverpool skoraði síðast ekki í þremur leikjum í röð. Síðan að Liverpool skoraði sjö mörk úr fjórtán skotum í stórsigri á Crystal Palace í síðasta leik sínum fyrir jól hafa sóknarmenn Englandsmeistarann skotið hálfgerðum púðurskotum. Myndin hér fyrir neðan segir meira en mörg orð en þar má sjá skot Liverpool liðsins og markalíkur þeirra skottilrauna í undanförnum fjórum leikjum liðsins. 1.6% - Since scoring with seven of their 14 shots against Crystal Palace (50%), Liverpool have scored just one goal from 62 shots in their last four Premier League games, a conversion rate of 1.6%. Problems. #LIVMNU pic.twitter.com/zStsoHF4zn— OptaJoe (@OptaJoe) January 17, 2021 Liverpool hefur aðeins skorað 1 mark úr 62 skotum í undanförnum fjórum leikjum sem þýðir að 1,6 prósent skota Liverpool manna hafa endaði með marki. Síðasta tímabil þar sem Liverpool skoraði ekki í þremur leikjum í röð þá var 2004-05 tímabilið þar sem leikmenn liðsins mistókst að skora í leikjum á móti Birmingham City, Newcastle United og Blackburn Rovers. Þá var það fyrirliðinn Steven Gerrard sem endaði biðin þegar hann kom liðinu í 1-0 á móti Everton. Liverpool hafði þá ekki skorað í 310 mínútur eða síðan að Milos Baros skoraði á móti Fulham einum mánuði og fimmtán dögum fyrr. It's also the first time Liverpool have failed to score in three consecutive Premier League games since February-March 2005. https://t.co/Gg6NWtYDda— Squawka Football (@Squawka) January 17, 2021 Liverpool endaði í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabil en þetta tímabilið endaði þó frábæralega eða með endurkomusigri á AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Istanbul. Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Liverpool gerði markalaust jafntefli á heimavelli á móti Manchester United í gær og hefur ekki skorað í ensku úrvalsdeildinni síðan snemma leiks í 1-1 jafntefli á móti West Bromwich Albion fjórum dögum fyrir áramót. Nú eru liðnar 348 mínútur síðan að Sadio Mané skoraði á tólftu mínútu á móti WBA á Anfield. Newcastle 0-0 LiverpoolSouthampton 1-0 LiverpoolLiverpool 0-0 Manchester UnitedIt's been 348 minutes since Liverpool last scored in the Premier League pic.twitter.com/hwKbuJDWd4— B/R Football (@brfootball) January 17, 2021 Það eru næstum því liðin sextán ár síðan að Liverpool skoraði síðast ekki í þremur leikjum í röð. Síðan að Liverpool skoraði sjö mörk úr fjórtán skotum í stórsigri á Crystal Palace í síðasta leik sínum fyrir jól hafa sóknarmenn Englandsmeistarann skotið hálfgerðum púðurskotum. Myndin hér fyrir neðan segir meira en mörg orð en þar má sjá skot Liverpool liðsins og markalíkur þeirra skottilrauna í undanförnum fjórum leikjum liðsins. 1.6% - Since scoring with seven of their 14 shots against Crystal Palace (50%), Liverpool have scored just one goal from 62 shots in their last four Premier League games, a conversion rate of 1.6%. Problems. #LIVMNU pic.twitter.com/zStsoHF4zn— OptaJoe (@OptaJoe) January 17, 2021 Liverpool hefur aðeins skorað 1 mark úr 62 skotum í undanförnum fjórum leikjum sem þýðir að 1,6 prósent skota Liverpool manna hafa endaði með marki. Síðasta tímabil þar sem Liverpool skoraði ekki í þremur leikjum í röð þá var 2004-05 tímabilið þar sem leikmenn liðsins mistókst að skora í leikjum á móti Birmingham City, Newcastle United og Blackburn Rovers. Þá var það fyrirliðinn Steven Gerrard sem endaði biðin þegar hann kom liðinu í 1-0 á móti Everton. Liverpool hafði þá ekki skorað í 310 mínútur eða síðan að Milos Baros skoraði á móti Fulham einum mánuði og fimmtán dögum fyrr. It's also the first time Liverpool have failed to score in three consecutive Premier League games since February-March 2005. https://t.co/Gg6NWtYDda— Squawka Football (@Squawka) January 17, 2021 Liverpool endaði í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabil en þetta tímabilið endaði þó frábæralega eða með endurkomusigri á AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Istanbul.
Enski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira