Brady vann Brees og Mahomes meiddist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 07:31 Tom Brady var kátur eftir sigur Tampa Bay Buccaneers á New Orleans í nótt. AP/Brett Duke Tom Brady og félagar í Tampa Bay Buccaneers eru komnir áfram í úrslit Þjóðardeildarinnar eftir sigur á New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. Það verða Tampa Bay Buccaneers, Green Bay Packers, Buffalo Bulls og Kansas City Chiefs keppa um það um næstu helgi að komast í Super Bowl leikinn í ár. Tom Brady hafði betur í uppgjör tveggja af bestu leikstjórendum sögunnar en Drew Brees varð að sætta sig við tap í nótt eftir að hafa unnið Brady tvisvar sinnum fyrr í vetur. All love between these legends. #NFLPlayoffs@drewbrees | @TomBrady pic.twitter.com/ZwJXfbxqi0— NFL (@NFL) January 18, 2021 Kansas City Chiefs tókst að landa sigri á móti Cleveland Browns þrátt fyrir að missa Patrick Mahomes af velli eftir höfuðhögg. Tom Brady er á sínu fyrsta tímabili með Tampa Bay Buccaneers en er á góðri leið í átt að Super Bowl leiknum eins og vanalega með New England Patriots liðinu. Tampa Bay Buccaneers vann 30-20 sigur á New Orleans Saints þar sem Buccaneers nýtti sér vel töpuðu boltana hjá heimamönnum. Augun voru á leikstjórnendum liðanna sem setti nýtt aldursmet því Tom Brady er 43 ára og Drew Brees er 42 ára. FINAL: The @Buccaneers secure their spot in the NFC Championship! #TBvsNO #GoBucs #NFLPlayoffs pic.twitter.com/9a3YU3oDxX— NFL (@NFL) January 18, 2021 Saints liðið tapaði fjórum boltum í leiknum og Tampa Bay menn skoruðu snertimörk eftir þrjú þeirra. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, sem mögulega var að spila sinn síðasta leik á ferlinum, kastaði boltanum þrisvar sinnum frá sér. of the QB sneak.@TomBrady extends the Bucs lead, 30-20. #GoBucs #NFLPlayoffs : #TBvsNO on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/kJOiprK712 pic.twitter.com/7lHRcB2umz— NFL (@NFL) January 18, 2021 Tom Brady átti snertimarkssendingar á þá Leonard Fournette og Mike Evans og skoraði síðan sjálfur síðasta snertimarkið sem innsiglaði sigurinn tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. Tampa Bay Buccaneers mætir Green Bay Packers á útivelli í úrslitum Þjóðardeildarinnar um næstu helgi en Packers vann sannfærandi 32-18 sigur á Los Angeles Rams á laugardaginn. 20 seasons in the AFC: 13 AFC Championship appearancesOne season in the NFC: Heading to the NFC Championship@TomBrady #NFLPlayoffs pic.twitter.com/I3lo0sysND— NFL (@NFL) January 18, 2021 Kansas City Chiefs vann 22-17 sigur á Cleveland Browns eftir að hafa verið 19-3 yfir í hálfleik. Patrick Mahomes skoraði sjálfur snertimark og átti snertimarkssendingu á Travis Kelce og allt leit mjög vel út hjá liðinu. Cleveland Browns kom aftur á móti til baka í seinni hálfleik og voru farnir að ógna Chiefs undir lokin ekki síst eftir að Patrick Mahomes fór meiddur af velli. Patrick Mahomes hneig niður eftir að hafa fengið höfuðhögg og var útilokaður frá leiknum af læknum. FINAL: The @Chiefs secure their spot in the AFC Championship! #RunItBack #NFLPlayoffs (by @Lexus) pic.twitter.com/Zc2vqybpkA— NFL (@NFL) January 17, 2021 Hlauparinn Kareem Hunt minnkaði muninn í fimm stig átta mínútum fyrir leiksloks en varaleikstjórnandanum Chad Henne tókst að gera nóg til að landa sigrinum. Nú tekur við óvissuástand á meðan menn bíða og vona eftir því að Patrick Mahomes nái sér fyrir leikinn á móti Buffalo Bulls í úrslitum Ameríkudeildarinnar um næstu helgi. Next up: Championship Sunday! #NFLPlayoffs pic.twitter.com/rZFE11gwPg— NFL (@NFL) January 18, 2021 NFL Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Fleiri fréttir „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna Sjá meira
Það verða Tampa Bay Buccaneers, Green Bay Packers, Buffalo Bulls og Kansas City Chiefs keppa um það um næstu helgi að komast í Super Bowl leikinn í ár. Tom Brady hafði betur í uppgjör tveggja af bestu leikstjórendum sögunnar en Drew Brees varð að sætta sig við tap í nótt eftir að hafa unnið Brady tvisvar sinnum fyrr í vetur. All love between these legends. #NFLPlayoffs@drewbrees | @TomBrady pic.twitter.com/ZwJXfbxqi0— NFL (@NFL) January 18, 2021 Kansas City Chiefs tókst að landa sigri á móti Cleveland Browns þrátt fyrir að missa Patrick Mahomes af velli eftir höfuðhögg. Tom Brady er á sínu fyrsta tímabili með Tampa Bay Buccaneers en er á góðri leið í átt að Super Bowl leiknum eins og vanalega með New England Patriots liðinu. Tampa Bay Buccaneers vann 30-20 sigur á New Orleans Saints þar sem Buccaneers nýtti sér vel töpuðu boltana hjá heimamönnum. Augun voru á leikstjórnendum liðanna sem setti nýtt aldursmet því Tom Brady er 43 ára og Drew Brees er 42 ára. FINAL: The @Buccaneers secure their spot in the NFC Championship! #TBvsNO #GoBucs #NFLPlayoffs pic.twitter.com/9a3YU3oDxX— NFL (@NFL) January 18, 2021 Saints liðið tapaði fjórum boltum í leiknum og Tampa Bay menn skoruðu snertimörk eftir þrjú þeirra. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, sem mögulega var að spila sinn síðasta leik á ferlinum, kastaði boltanum þrisvar sinnum frá sér. of the QB sneak.@TomBrady extends the Bucs lead, 30-20. #GoBucs #NFLPlayoffs : #TBvsNO on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/kJOiprK712 pic.twitter.com/7lHRcB2umz— NFL (@NFL) January 18, 2021 Tom Brady átti snertimarkssendingar á þá Leonard Fournette og Mike Evans og skoraði síðan sjálfur síðasta snertimarkið sem innsiglaði sigurinn tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. Tampa Bay Buccaneers mætir Green Bay Packers á útivelli í úrslitum Þjóðardeildarinnar um næstu helgi en Packers vann sannfærandi 32-18 sigur á Los Angeles Rams á laugardaginn. 20 seasons in the AFC: 13 AFC Championship appearancesOne season in the NFC: Heading to the NFC Championship@TomBrady #NFLPlayoffs pic.twitter.com/I3lo0sysND— NFL (@NFL) January 18, 2021 Kansas City Chiefs vann 22-17 sigur á Cleveland Browns eftir að hafa verið 19-3 yfir í hálfleik. Patrick Mahomes skoraði sjálfur snertimark og átti snertimarkssendingu á Travis Kelce og allt leit mjög vel út hjá liðinu. Cleveland Browns kom aftur á móti til baka í seinni hálfleik og voru farnir að ógna Chiefs undir lokin ekki síst eftir að Patrick Mahomes fór meiddur af velli. Patrick Mahomes hneig niður eftir að hafa fengið höfuðhögg og var útilokaður frá leiknum af læknum. FINAL: The @Chiefs secure their spot in the AFC Championship! #RunItBack #NFLPlayoffs (by @Lexus) pic.twitter.com/Zc2vqybpkA— NFL (@NFL) January 17, 2021 Hlauparinn Kareem Hunt minnkaði muninn í fimm stig átta mínútum fyrir leiksloks en varaleikstjórnandanum Chad Henne tókst að gera nóg til að landa sigrinum. Nú tekur við óvissuástand á meðan menn bíða og vona eftir því að Patrick Mahomes nái sér fyrir leikinn á móti Buffalo Bulls í úrslitum Ameríkudeildarinnar um næstu helgi. Next up: Championship Sunday! #NFLPlayoffs pic.twitter.com/rZFE11gwPg— NFL (@NFL) January 18, 2021
NFL Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Fleiri fréttir „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna Sjá meira