Election-stjarnan Jessica Campbell er látin Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2021 07:28 Jessica Campbell fór með hlutverk Tammy Metzler sem bauð sig fram gegn persónu Reese Witherspoon í kosningum til forseta nemendaráðs í bandarískum gagnfræðiskóla. Bandaríska leikkonan Jessica Campbell, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í gamanmyndinni Election frá árinu 1999, er látin, 38 ára að aldri. Hún er sögð hafa hnigið niður á heimili sínu og hafi ekki tekist að bjarga lífi hennar. Ekki liggur fyrir hvað dró Campbell til dauða. Myndin Election skartaði þeim Reese Witherspoon, Matthew Broderick og Chris Klein í aðalhlutverki og var í leikstjórn Alexander Payne. Jessica Campbell fór í myndinni með hlutverk Tammy Metzler, yngri systur Paul Metzler, sem ákveður að bjóða sig fram gegn Tracy Flick, persónu Witherspoon, í kosningum til forseta nemendaráðs í bandarískum gagnfræðiskóla. Jessica Campbell fór á leiklistarferli sínum einnig með hlutverk í þáttunum Freaks and Geeks. Witherspoon minnist Campbell á samfélagsmiðlum í gær og segist miður sín eftir að hafa fengið fréttirnar um andlát Campbell. Það hafi verið mikil ánægja að fá að leika á móti Campbell við gerð myndarinnar. So heart broken to hear this. Working with Jessica on Election was such a pleasure. I m sending all my love to Jessica s family and loved ones. https://t.co/xEt6bOwWqE— Reese Witherspoon (@ReeseW) January 13, 2021 Campbell lætur eftir sig soninn Oliver, tíu ára. Jessica Campbell varð 38 ára.JessicaCampbellmemorial Bandaríkin Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira
Myndin Election skartaði þeim Reese Witherspoon, Matthew Broderick og Chris Klein í aðalhlutverki og var í leikstjórn Alexander Payne. Jessica Campbell fór í myndinni með hlutverk Tammy Metzler, yngri systur Paul Metzler, sem ákveður að bjóða sig fram gegn Tracy Flick, persónu Witherspoon, í kosningum til forseta nemendaráðs í bandarískum gagnfræðiskóla. Jessica Campbell fór á leiklistarferli sínum einnig með hlutverk í þáttunum Freaks and Geeks. Witherspoon minnist Campbell á samfélagsmiðlum í gær og segist miður sín eftir að hafa fengið fréttirnar um andlát Campbell. Það hafi verið mikil ánægja að fá að leika á móti Campbell við gerð myndarinnar. So heart broken to hear this. Working with Jessica on Election was such a pleasure. I m sending all my love to Jessica s family and loved ones. https://t.co/xEt6bOwWqE— Reese Witherspoon (@ReeseW) January 13, 2021 Campbell lætur eftir sig soninn Oliver, tíu ára. Jessica Campbell varð 38 ára.JessicaCampbellmemorial
Bandaríkin Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira