Albert fékk loksins tækifæri og AZ á sigurbraut á ný Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 19:39 Albert og félagar fagna einu af mörknum hans Teun Koopmeiners í kvöld. Soccrates/Getty Images Albert Guðmundsson var kominn í byrjunarliðið hjá AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag er liðið vann 3-1 sigur á PSV. Albert hefur ekki leikið mínútu í hollensku úrvalsdeildinni síðan 29. nóvember en eftir að nýr þjálfari tók við AZ höfðu tækifærin verið af skornum skammti og Alberti meðal annars refsað. AZ hafði ekki unnið í síðustu tveimur leikjum í deildinni. Þeir gerðu jafntefli við Utrecht, 2-2, og PEC Zwolle 1-1, en þeir voru komnir í 2-0 eftir 39 mínútur. Teun Koopmeiners skoraði úr vítaspyrnu og Teun Koopmeiners var aftur á ferðinni átta mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna. PSV minnaði muninn í síðari hálfleik en í uppbótartímanum bætti Calvin Stengs við þriðja marki PSV og þar við sat. Albert og félagar eru í fimmta sætinu með 31 stig, þremur stigum á eftir PSV sem er í þriðja sætinu. KR-ingurinn spilaði allan leikinn fyrir AZ í dag og hafði þar með betur gegn gömlu félögunum en hann var á mála hjá PSV frá 2015 til 2018. We gaan verder met de volgende topper in deze januarimaand vol heerlijke wedstrijden: PSV-AZ!Bij de Eindhovenaren ontbreken naast Götze ook de geblesseerden Gakpo, Madueke en Viergever. Bij AZ keert oud-PSV'er Gudmundsson terug in de basis. Liveblog: https://t.co/LBOcF29L3L pic.twitter.com/mXbzXwiOFt— NOS Sport (@NOSsport) January 13, 2021 Hollenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Albert hefur ekki leikið mínútu í hollensku úrvalsdeildinni síðan 29. nóvember en eftir að nýr þjálfari tók við AZ höfðu tækifærin verið af skornum skammti og Alberti meðal annars refsað. AZ hafði ekki unnið í síðustu tveimur leikjum í deildinni. Þeir gerðu jafntefli við Utrecht, 2-2, og PEC Zwolle 1-1, en þeir voru komnir í 2-0 eftir 39 mínútur. Teun Koopmeiners skoraði úr vítaspyrnu og Teun Koopmeiners var aftur á ferðinni átta mínútum síðar er hann tvöfaldaði forystuna. PSV minnaði muninn í síðari hálfleik en í uppbótartímanum bætti Calvin Stengs við þriðja marki PSV og þar við sat. Albert og félagar eru í fimmta sætinu með 31 stig, þremur stigum á eftir PSV sem er í þriðja sætinu. KR-ingurinn spilaði allan leikinn fyrir AZ í dag og hafði þar með betur gegn gömlu félögunum en hann var á mála hjá PSV frá 2015 til 2018. We gaan verder met de volgende topper in deze januarimaand vol heerlijke wedstrijden: PSV-AZ!Bij de Eindhovenaren ontbreken naast Götze ook de geblesseerden Gakpo, Madueke en Viergever. Bij AZ keert oud-PSV'er Gudmundsson terug in de basis. Liveblog: https://t.co/LBOcF29L3L pic.twitter.com/mXbzXwiOFt— NOS Sport (@NOSsport) January 13, 2021
Hollenski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira