Dramatískur sigur Inter í Flórens og Mílanó-slagur framundan í átta liða úrslitum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2021 16:50 Romelu Lukaku skoraði sigurmark Inter gegn Fiorentina á 119. mínútu. getty/Gabriele Maltinti Inter er komið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar eftir sigur á Fiorentina, 1-2, í dag. Romelu Lukaku skoraði sigurmark Inter þegar mínúta var eftir af framlengingu. Í átta liða úrslitunum mætir Inter grönnum sínum í AC Milan. Liðin eiga einnig í baráttu um ítalska meistaratitilinn en þau verma tvö efstu sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Inter komst yfir gegn Fiorentina í dag þegar fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Sílemaðurinn Arturo Vidal skoraði þá úr vítaspyrnu sem landi hans, Alexis Sánchez, fiskaði. Fílbeinsstrendingurinn Christian Kouamé skoraði fyrir Fiorentina á 57. mínútu og jafnaði í 1-1. Fleiri urðu mörkin í venjulegum leiktíma ekki og því þurfti að framlengja. Allt benti til þess að úrslitin myndu ráðast í vítaspyrnukeppni en Lukaku var á öðru máli og skoraði sigurmark Inter á 119. mínútu með skalla eftir sendingu frá Nicolo Barella. Þetta var sautjánda mark Belgans fyrir Inter á tímabilinu. | 119' - BIG ROOOOOM!!!Back in front! #FiorentinaInter 1 -2 #FORZAINTER #CoppaItalia pic.twitter.com/G7MstIRR4Z— Inter (@Inter_en) January 13, 2021 Milan komst í átta liða úrslit bikarkeppninnar með sigri á Torino í vítakeppni í gær. Tveir leikir fara svo fram í sextán liða úrslitunum í kvöld. Juventus tekur á móti Genoa og bikarmeistarar Napoli fá Empoli í heimsókn. Ítalski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira
Í átta liða úrslitunum mætir Inter grönnum sínum í AC Milan. Liðin eiga einnig í baráttu um ítalska meistaratitilinn en þau verma tvö efstu sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Inter komst yfir gegn Fiorentina í dag þegar fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Sílemaðurinn Arturo Vidal skoraði þá úr vítaspyrnu sem landi hans, Alexis Sánchez, fiskaði. Fílbeinsstrendingurinn Christian Kouamé skoraði fyrir Fiorentina á 57. mínútu og jafnaði í 1-1. Fleiri urðu mörkin í venjulegum leiktíma ekki og því þurfti að framlengja. Allt benti til þess að úrslitin myndu ráðast í vítaspyrnukeppni en Lukaku var á öðru máli og skoraði sigurmark Inter á 119. mínútu með skalla eftir sendingu frá Nicolo Barella. Þetta var sautjánda mark Belgans fyrir Inter á tímabilinu. | 119' - BIG ROOOOOM!!!Back in front! #FiorentinaInter 1 -2 #FORZAINTER #CoppaItalia pic.twitter.com/G7MstIRR4Z— Inter (@Inter_en) January 13, 2021 Milan komst í átta liða úrslit bikarkeppninnar með sigri á Torino í vítakeppni í gær. Tveir leikir fara svo fram í sextán liða úrslitunum í kvöld. Juventus tekur á móti Genoa og bikarmeistarar Napoli fá Empoli í heimsókn.
Ítalski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira