Gáfu skít í allar sóttvarnir og troðfylltu aðalgötu borgarinnar í fögnuðinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2021 18:46 Þjálfarinn Nick Saban og sóknarlínumaðurinn Alex Leatherwood fagna sigrinum í nótt. AP/Lynne Sladky Fólk hefur miklar áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar eftir fögnuð stuðningsmanna Alabama liðsins í nótt. Alabama fótboltaliðið tryggði sér sigur háskólatitilinn með 54-24 sigur á Ohio State í nótt. Liðið hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu og kórónaði frábæra leiktíð með þessum sigri. Liðið vann Rósarskálina eftir sigur á Florida 19. desember og svo báða leiki sína sannfærandi í úrslitakeppninni á móti Notre Dame og Ohio State. Þjálfari liðsins Nick Saban var að vinna sinn sjöunda meistaratitil. Aðeins tæplega fimmtán þúsund manns fengu að mæta á úrslitaleikinn Hard Rock Stadium í Miami en án kórónuveirunnar hefði örugglega yfir 64 þúsund manns mætt á leikinn. Krakkarnir í University of Alabama fengu ekki að sjá liðið sitt sigra á staðnum en þau troðfylltu hins vegar göturnar í háskólabænum eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir ofan. The New York Times sagði frá því að það hafi verið 2100 ný kórónuveirusmit í Alabama fylki í gær og sérfræðingar óttast það að fögnuðurinn í nótt hafi boðið hættunni heim. Aðalgatan í Tuscaloosa var troðfull af fólki og þar gaf fólk greinilega skít í allar sóttvarnir. Walt Maddox, borgarstjóri Tuscaloos, reyndi að biðla til fólks um að bíða með fagnaðarlætin þar til seinna en það dugði skammt. CHAMPS. pic.twitter.com/KwBlz8fvbX— Alabama Football (@AlabamaFTBL) January 12, 2021 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
Alabama fótboltaliðið tryggði sér sigur háskólatitilinn með 54-24 sigur á Ohio State í nótt. Liðið hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu og kórónaði frábæra leiktíð með þessum sigri. Liðið vann Rósarskálina eftir sigur á Florida 19. desember og svo báða leiki sína sannfærandi í úrslitakeppninni á móti Notre Dame og Ohio State. Þjálfari liðsins Nick Saban var að vinna sinn sjöunda meistaratitil. Aðeins tæplega fimmtán þúsund manns fengu að mæta á úrslitaleikinn Hard Rock Stadium í Miami en án kórónuveirunnar hefði örugglega yfir 64 þúsund manns mætt á leikinn. Krakkarnir í University of Alabama fengu ekki að sjá liðið sitt sigra á staðnum en þau troðfylltu hins vegar göturnar í háskólabænum eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir ofan. The New York Times sagði frá því að það hafi verið 2100 ný kórónuveirusmit í Alabama fylki í gær og sérfræðingar óttast það að fögnuðurinn í nótt hafi boðið hættunni heim. Aðalgatan í Tuscaloosa var troðfull af fólki og þar gaf fólk greinilega skít í allar sóttvarnir. Walt Maddox, borgarstjóri Tuscaloos, reyndi að biðla til fólks um að bíða með fagnaðarlætin þar til seinna en það dugði skammt. CHAMPS. pic.twitter.com/KwBlz8fvbX— Alabama Football (@AlabamaFTBL) January 12, 2021 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira