„Geislar af sjálfstrausti og klárt að hann byrjar fyrsta leik á HM“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2021 15:30 Ágúst Elí Björgvinsson átti frábæra seinni hálfleiki gegn Portúgal í undankeppni EM 2022. vísir/Hulda Margrét Ágúst Jóhannsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að nafni sinn, Elí Björgvinsson, muni byrja í marki Íslands gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í Egyptalandi á fimmtudaginn. Ágúst Elí varð samtals sautján skot í leikjunum tveimur gegn Portúgölum í undankeppni EM 2022, eða fjörtíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu einnig tækifæri í leikjunum en nýttu þau ekki jafn vel og Ágúst Elí. „Hann virðist geisla af sjálfstrausti. Hann er hæfilega bilaður, lætin í honum, einbeitingin og hungrið í að hafa búrið, það er mikið. Ég held að það sé klárt að hann byrji fyrsta leik á mótinu. Það er nokkuð ljóst,“ sagði Ágúst í Seinni bylgjunni í gær. „En það mun reyna á hann. Núna er komnar smá væntingar um að hann haldi áfram að standa sig jafnvel og hann hefur gert. Ég vona að hann standi undir því, enda búinn að sýna frábæra spilamennsku og það er virkilega mikil útgeislun og karakter í honum.“ Einar Andri Einarsson þekkir Ágúst Elí vel enda þjálfaði hann markvörðinn þegar hann stýrði FH. Hann segir að Ágúst Elí sé ört vaxandi markvörður og geti orðið enn betri. „Hann er 25 ára og komast inn á besta aldur fyrir markverði. Hann er kominn með reynslu, spilað nokkur ár erlendis og var orðinn fyrsti markvörður í sínu liði á Íslandi mjög snemma. Hann hefur farið í gegnum stórmót og vonbrigði að fara ekki á stórmót. Þetta er spennandi tími sem hann er að fara inn í,“ sagði Einar Andri. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Ágúst Elí Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. HM 2021 í handbolta Seinni bylgjan Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Ágúst Elí varð samtals sautján skot í leikjunum tveimur gegn Portúgölum í undankeppni EM 2022, eða fjörtíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu einnig tækifæri í leikjunum en nýttu þau ekki jafn vel og Ágúst Elí. „Hann virðist geisla af sjálfstrausti. Hann er hæfilega bilaður, lætin í honum, einbeitingin og hungrið í að hafa búrið, það er mikið. Ég held að það sé klárt að hann byrji fyrsta leik á mótinu. Það er nokkuð ljóst,“ sagði Ágúst í Seinni bylgjunni í gær. „En það mun reyna á hann. Núna er komnar smá væntingar um að hann haldi áfram að standa sig jafnvel og hann hefur gert. Ég vona að hann standi undir því, enda búinn að sýna frábæra spilamennsku og það er virkilega mikil útgeislun og karakter í honum.“ Einar Andri Einarsson þekkir Ágúst Elí vel enda þjálfaði hann markvörðinn þegar hann stýrði FH. Hann segir að Ágúst Elí sé ört vaxandi markvörður og geti orðið enn betri. „Hann er 25 ára og komast inn á besta aldur fyrir markverði. Hann er kominn með reynslu, spilað nokkur ár erlendis og var orðinn fyrsti markvörður í sínu liði á Íslandi mjög snemma. Hann hefur farið í gegnum stórmót og vonbrigði að fara ekki á stórmót. Þetta er spennandi tími sem hann er að fara inn í,“ sagði Einar Andri. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Ágúst Elí Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
HM 2021 í handbolta Seinni bylgjan Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira