Danskur fjölmiðill fjallar um markahrókinn en eitthvað hefur þýðingin skolast til Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 07:01 Hörður Sveinsson spilaði með Reyni í D-deildinni og ætlar að halda áfram með liðinu í C-deildinni. REYNIR SANDGERÐI „Maður þarf væntanlega að vera með nokkur ár í bakpokanum og mögulega vera stuðningsmaður Silkeborg IF til þess að muna eftir nafninu Hörður Sveinsson en Íslendingurinn var á stuttum tíma stór leikmaður í Søhøjlandinu.“ Svona hefst grein danska miðilsins Tipsbladet.dk en greinin birtist í gær. Þar er fjallað um markahrókinn Hörð Sveinsson en þar er vitnað í frétt Fótbolta.net um að Hörður hafi framlengt samning sinn við Reyni sem leikmaður og sé að vinna aðal styrktaraðila félagsins. Hörður framlengdi samning sinn á dögunum við félagið þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall og ætlar að taka slaginn í 2. deildinni með liðinu næsta sumar. Einnig er hann sölu- og markaðsstjóri Nýfisks. Eitthvað hefur Daninn klikkað í þýðingunni, því danski miðillinn hélt að hann yrði einnig sölu- og markaðsstjóri Reynis en svo er ekki. Tidligere Silkeborg-bomber skal både være spiller og salgschef #sldk https://t.co/320pGipJK5— tipsbladet.dk (@tipsbladet) January 6, 2021 Tipsbladet fannst þetta áhugavert en Hörður gekk í raðir Silkeborg árið 2006. Hann byrjaði tímann þar frábærlega; skorað fjögur mörk og lagði upp eitt í fyrstu tveimur leikjunum sínum hjá félaginu. Hann yfirgaf félagið ári síðar en þá hafði hann skorað níu mörk í 34 leikjum í dönsku úrvalsdeildinni. Einn blaðamaður Tipsbladet segir að Silkeborg hafi keypt Hörð eftir að aðstoðarþjálfari liðsins sá á vefsíðu blaðsins að sami leikmaðurinn skoraði viku eftir viku með Keflavík á Íslandi. Aðstoðarmaðurinn, Peder Knudsen, á að hafa fengið Ólaf Kristjánsson, þáverandi þjálfara Fram, til að senda sér myndbönd af Herði og skömmu síðar var Hörður mættur til Danmerkur. Hördur Sveinsson kom til Danmark, fordi SIF-assistenten Peder Knudsen læste Tipsbladet og omme på stillingssiderne spottede, at den samme angriber scorede uge efter uge for Keflavik.Han fik Ólafur Kristjánsson til at sende et par videobånd, og kort efter var Sveinsson i Danmark. https://t.co/lssrUkEzk5— Sebastian Stanbury (@SebStanbury) January 6, 2021 Íslenski boltinn Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Svona hefst grein danska miðilsins Tipsbladet.dk en greinin birtist í gær. Þar er fjallað um markahrókinn Hörð Sveinsson en þar er vitnað í frétt Fótbolta.net um að Hörður hafi framlengt samning sinn við Reyni sem leikmaður og sé að vinna aðal styrktaraðila félagsins. Hörður framlengdi samning sinn á dögunum við félagið þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall og ætlar að taka slaginn í 2. deildinni með liðinu næsta sumar. Einnig er hann sölu- og markaðsstjóri Nýfisks. Eitthvað hefur Daninn klikkað í þýðingunni, því danski miðillinn hélt að hann yrði einnig sölu- og markaðsstjóri Reynis en svo er ekki. Tidligere Silkeborg-bomber skal både være spiller og salgschef #sldk https://t.co/320pGipJK5— tipsbladet.dk (@tipsbladet) January 6, 2021 Tipsbladet fannst þetta áhugavert en Hörður gekk í raðir Silkeborg árið 2006. Hann byrjaði tímann þar frábærlega; skorað fjögur mörk og lagði upp eitt í fyrstu tveimur leikjunum sínum hjá félaginu. Hann yfirgaf félagið ári síðar en þá hafði hann skorað níu mörk í 34 leikjum í dönsku úrvalsdeildinni. Einn blaðamaður Tipsbladet segir að Silkeborg hafi keypt Hörð eftir að aðstoðarþjálfari liðsins sá á vefsíðu blaðsins að sami leikmaðurinn skoraði viku eftir viku með Keflavík á Íslandi. Aðstoðarmaðurinn, Peder Knudsen, á að hafa fengið Ólaf Kristjánsson, þáverandi þjálfara Fram, til að senda sér myndbönd af Herði og skömmu síðar var Hörður mættur til Danmerkur. Hördur Sveinsson kom til Danmark, fordi SIF-assistenten Peder Knudsen læste Tipsbladet og omme på stillingssiderne spottede, at den samme angriber scorede uge efter uge for Keflavik.Han fik Ólafur Kristjánsson til at sende et par videobånd, og kort efter var Sveinsson i Danmark. https://t.co/lssrUkEzk5— Sebastian Stanbury (@SebStanbury) January 6, 2021
Íslenski boltinn Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Leik Lokið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira