Loksins í úrslitakeppni eftir nítján ára bið en þjálfarinn má ekki vera á svæðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2021 11:46 Kevin Stefanski tókst það sem engum þjálfara Cleveland Browns hafði tekist frá árinu 2002. Getty/Jason Miller Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst um komandi helgi en eitt liðanna mætir vængbrotið til leiks eftir að kórónuveiran hefur verið að flakka á milli þjálfara og leikmanna liðsins. Cleveland Browns tókst að enda nítján ár bið eftir sæti úrslitakeppninni um síðustu helgi en Adam var ekki lengi í Paradís. Kevin Stefanski, þjálfarinn sem loksins tókst að koma Cleveland Browns í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2002, má ekki stjórna liðinu í leiknum á móti Pittsburgh Steelers um komandi helgi. Ástæðan er að Kevin Stefanski er kominn með kórónuveiruna og verður að eyða næstu dögum í einangrun. Hann er ekki sá eini hjá félaginu sem smitaðist. More on Browns head coach Kevin Stefanski testing positive for COVID-19 and being out for Sunday s wild-card game vs. Steelers.https://t.co/EWSULAxxpM— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 5, 2021 Auk Kevin Stefanski þá hafa aðrir starfsmenn og einhverjir leikmenn líka smitast af veirunni og missa því allir af þessum sögulega leik fyrir félagið. Mike Priefer, sem hefur séð um sérhæfða liðið hjá Browns, mun taka að sér að vera aðalþjálfari liðsins á móti Steelers. Alex Van Pelt, umsjónarmaður sóknarliðsins, mun einnig fá meiri ábyrgð með því að ákveða leikkerfi verða spiluð. Samkvæmt NFL-reglum þá þurfa allir sem smitast að fara í tíu daga einangrun. Það hefur verið hópsmit í gangi hjá Cleveland Browns undanfarnar vikur og félagið þurfti núna að loka æfingasvæði sínu í fimmta sinn á tíu dögum. We were informed this morning that Head Coach Kevin Stefanski, two additional members of the coaching staff and two players have tested positive for COVID-19.Our contingency planning calls for Special Teams Coordinator Mike Priefer to serve as the acting Head Coach. pic.twitter.com/Mhh9Zt1e4d— Cleveland Browns (@Browns) January 5, 2021 Liðið þurfti meðal annars að spila útherjalaust fyrir tveimur vikum síðan en tókst samt sem áður að klára dæmið og koma sér í úrslitakeppnina. Það vantaði líka sex leikmenn í sigurleiknum um síðustu helgi. Það er enn smitrakning í gangi og því gætu vissulega fleiri leikmenn dottið út sem gerir verkefni sunnudagsins auðvitað enn erfiðara. Úrslitakeppnin hefst um komandi helgi og það verða fjórtán lið í henni í stað tólf áður. Það þýðir jafnframt að það fara fram sex leikir á fyrstu helgi úrslitakeppninnar eða þrír á laugardegi og þrír á sunnudegi. Stöð 2 Sport mun sýna alla þessa leiki í beinni útsendingu og það er því mikil veisla framundan um komandi helgi. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og hvenær hver leikur er á dagskrá. Fyrsta umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar Laugardagurinn 9. janúar Buffalo Bills - Indianapolis Colts / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Seattle Seahawks - Los Angeles Rams / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Washington Football Team - Tampa Bay Buccaneers / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Sunnudagurinn 10. janúar Tennessee Titans - Baltimore Ravens / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] New Orleans Saints - Chicago Bears / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Pittsburgh Steelers - Cleveland Browns / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] NFL Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Liverpool - Southampton | Hverjir grípa tækifærið? Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri Sjá meira
Cleveland Browns tókst að enda nítján ár bið eftir sæti úrslitakeppninni um síðustu helgi en Adam var ekki lengi í Paradís. Kevin Stefanski, þjálfarinn sem loksins tókst að koma Cleveland Browns í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2002, má ekki stjórna liðinu í leiknum á móti Pittsburgh Steelers um komandi helgi. Ástæðan er að Kevin Stefanski er kominn með kórónuveiruna og verður að eyða næstu dögum í einangrun. Hann er ekki sá eini hjá félaginu sem smitaðist. More on Browns head coach Kevin Stefanski testing positive for COVID-19 and being out for Sunday s wild-card game vs. Steelers.https://t.co/EWSULAxxpM— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 5, 2021 Auk Kevin Stefanski þá hafa aðrir starfsmenn og einhverjir leikmenn líka smitast af veirunni og missa því allir af þessum sögulega leik fyrir félagið. Mike Priefer, sem hefur séð um sérhæfða liðið hjá Browns, mun taka að sér að vera aðalþjálfari liðsins á móti Steelers. Alex Van Pelt, umsjónarmaður sóknarliðsins, mun einnig fá meiri ábyrgð með því að ákveða leikkerfi verða spiluð. Samkvæmt NFL-reglum þá þurfa allir sem smitast að fara í tíu daga einangrun. Það hefur verið hópsmit í gangi hjá Cleveland Browns undanfarnar vikur og félagið þurfti núna að loka æfingasvæði sínu í fimmta sinn á tíu dögum. We were informed this morning that Head Coach Kevin Stefanski, two additional members of the coaching staff and two players have tested positive for COVID-19.Our contingency planning calls for Special Teams Coordinator Mike Priefer to serve as the acting Head Coach. pic.twitter.com/Mhh9Zt1e4d— Cleveland Browns (@Browns) January 5, 2021 Liðið þurfti meðal annars að spila útherjalaust fyrir tveimur vikum síðan en tókst samt sem áður að klára dæmið og koma sér í úrslitakeppnina. Það vantaði líka sex leikmenn í sigurleiknum um síðustu helgi. Það er enn smitrakning í gangi og því gætu vissulega fleiri leikmenn dottið út sem gerir verkefni sunnudagsins auðvitað enn erfiðara. Úrslitakeppnin hefst um komandi helgi og það verða fjórtán lið í henni í stað tólf áður. Það þýðir jafnframt að það fara fram sex leikir á fyrstu helgi úrslitakeppninnar eða þrír á laugardegi og þrír á sunnudegi. Stöð 2 Sport mun sýna alla þessa leiki í beinni útsendingu og það er því mikil veisla framundan um komandi helgi. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og hvenær hver leikur er á dagskrá. Fyrsta umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar Laugardagurinn 9. janúar Buffalo Bills - Indianapolis Colts / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Seattle Seahawks - Los Angeles Rams / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Washington Football Team - Tampa Bay Buccaneers / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Sunnudagurinn 10. janúar Tennessee Titans - Baltimore Ravens / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] New Orleans Saints - Chicago Bears / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Pittsburgh Steelers - Cleveland Browns / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2]
Fyrsta umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar Laugardagurinn 9. janúar Buffalo Bills - Indianapolis Colts / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Seattle Seahawks - Los Angeles Rams / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Washington Football Team - Tampa Bay Buccaneers / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Sunnudagurinn 10. janúar Tennessee Titans - Baltimore Ravens / Klukkan 18:05 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] New Orleans Saints - Chicago Bears / Klukkan 21:40 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2] Pittsburgh Steelers - Cleveland Browns / Klukkan 01:15 að íslenskum tíma [Stöð 2 Sport 2]
NFL Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Liverpool - Southampton | Hverjir grípa tækifærið? Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri Sjá meira