Sementsryk dreifðist yfir bíla og hús á Akranesi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. janúar 2021 12:45 Líkt og sjá má á bárujárnsþakinu er grá slikja yfir því. Slökkviliðið vinnur nú að hreinsunarstörfum. Aðsend Sementsryk úr sementstönkum Sementsverksmiðjunnar á Akranesi dreifðist yfir nærliggjandi svæði eftir að síló yfirfylltist þegar verið var að fylla á það. RÚV greindi fyrst frá en í samtali við Vísi segir Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðsins Akraness og Hvalfjarðarsveitar að hreinsunarvinna sé nú í fullum gangi. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum dreifðist sementsrykið yfir hús og bíla en Jens Heiðar segir að dreifingin hafi að mestu verið staðbundin við Mánabraut, þar sem síló Sementsverksmiðjunnar eru staðsett. Sementsrykið lagðist á nærliggjandi bíla.Aðsend Á vef Skessuhorns er haft eftir Gunnari Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar að um mannleg mistök hafi verið að ræða. Umrædd síló hafi yfirfyllst þegar verið var að fylla á það með þeim afleiðingum að sementsryk dældist upp úr síló-inu og yfir umrætt svæði. Þessi bíleigandi reyndi hvað hann gat til að hreinsa bílinn með háþrýstiþvotti í morgun en tókst ekki að ná öllu sementinu af honum.Aðsend Jens Heiðar segir að reiknað sé með að hreinsunarstarf standi yfir fram eftir degi en slökkvilið hefur meðal annars stíflað niðurföll svo rykið berist ekki ofan í fráveitukerfið, að beiðni Veitna. Hann segir þó að Umhverfisstofnun telji að ekki sé um svo mikið magn að ræða að það teljist skaðlegt umhverfinu. Niðurföll hafa verið stífluð að beiðni Veitna svo sementið berist ekki ofan í fráveitukerfið.Aðsend Rykið er spúlað af bílum og þökum með vatni og safnað saman í hauga en Jens segir að beðið sé eftir bílum frá Reykjavík sem muni sjúga upp haugana sem safnað hefur verið saman. Akranes Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
RÚV greindi fyrst frá en í samtali við Vísi segir Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðsins Akraness og Hvalfjarðarsveitar að hreinsunarvinna sé nú í fullum gangi. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum dreifðist sementsrykið yfir hús og bíla en Jens Heiðar segir að dreifingin hafi að mestu verið staðbundin við Mánabraut, þar sem síló Sementsverksmiðjunnar eru staðsett. Sementsrykið lagðist á nærliggjandi bíla.Aðsend Á vef Skessuhorns er haft eftir Gunnari Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar að um mannleg mistök hafi verið að ræða. Umrædd síló hafi yfirfyllst þegar verið var að fylla á það með þeim afleiðingum að sementsryk dældist upp úr síló-inu og yfir umrætt svæði. Þessi bíleigandi reyndi hvað hann gat til að hreinsa bílinn með háþrýstiþvotti í morgun en tókst ekki að ná öllu sementinu af honum.Aðsend Jens Heiðar segir að reiknað sé með að hreinsunarstarf standi yfir fram eftir degi en slökkvilið hefur meðal annars stíflað niðurföll svo rykið berist ekki ofan í fráveitukerfið, að beiðni Veitna. Hann segir þó að Umhverfisstofnun telji að ekki sé um svo mikið magn að ræða að það teljist skaðlegt umhverfinu. Niðurföll hafa verið stífluð að beiðni Veitna svo sementið berist ekki ofan í fráveitukerfið.Aðsend Rykið er spúlað af bílum og þökum með vatni og safnað saman í hauga en Jens segir að beðið sé eftir bílum frá Reykjavík sem muni sjúga upp haugana sem safnað hefur verið saman.
Akranes Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira