Fimmtán marka stúlkubarn fyrsta barn ársins Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. janúar 2021 10:14 Fyrsta barn ársins fæddist klukkan 00:22 í nótt. Myndin er úr safni. Getty Fyrsta barn ársins er stúlkubarn. Hún fæddist á fæðingardeild Landspítala klukkan 00:24 í nótt eða þegar tuttugu og fjórar mínútúr voru liðnar af nýju ári. Fjölskylda stúlkunnar er frá Hvammstanga samkvæmt upplýsingum frá fæðingarvaktinni. Stúlkan vó 3700 grömm og 52 sentímetrar eða um fimmtán merkur. Fjölskyldunni heilsast vel að sögn Guðrúnar Sigríðar Ólafsdóttur, vaktstjóra á fæðingarvaktinni. Þrjú önnur börn fæddust á fæðingarvaktinni í nótt og gert er ráð fyrir því að þau verði nokkuð fleiri í dag. Halda í sér vegna lagabreytinga „Það er ekkert á leiðinni akkúrat núna en það verður nóg að gera í dag,“ segir Guðrún Sigríður. Það sé vegna þess að konur hafi markvisst verið að reyna að fara ekki af stað í fæðingu fyrir áramótin. „Þær hafa verið að halda í sér vegna breytinga á fæðingarorlofslögunum,“ segir Guðrún Sigríður. Í dag tóku í gildi breytingar á lögum um fæðingarorlof og er helsti munurinn frá fyrri lögum að það lengist úr tíu mánuðum í tólf. Heimildir til framsals fæðingarorlofsréttar eru rýmkaðar nokkuð mikið og ýmislegt annað breytist sömuleiðis. Hvernig gera þær það? „Bara með því að hreyfa sig varla. Þora bara ekki að gera neitt. Svo vilja þær ekki gangsetningu og annað en þetta hefur ekki orðið til neinna vandræða,“ segir Guðrún Sigríður en heyra má á henni að henni finnist staðan frekar skondin. „Það eru bara allir glaðir því það er komið nýtt ár,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu á Akureyri fæddist drengur klukkan 6:05 í morgun. Fyrsta barn ársins 2020 fæddist einnig á fæðingardeild Landspítalans klukkan 2:19 á nýársnótt í fyrra og var það drengur. Börn og uppeldi Tímamót Ástin og lífið Áramót Tengdar fréttir Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. 1. janúar 2020 18:45 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Sjá meira
Stúlkan vó 3700 grömm og 52 sentímetrar eða um fimmtán merkur. Fjölskyldunni heilsast vel að sögn Guðrúnar Sigríðar Ólafsdóttur, vaktstjóra á fæðingarvaktinni. Þrjú önnur börn fæddust á fæðingarvaktinni í nótt og gert er ráð fyrir því að þau verði nokkuð fleiri í dag. Halda í sér vegna lagabreytinga „Það er ekkert á leiðinni akkúrat núna en það verður nóg að gera í dag,“ segir Guðrún Sigríður. Það sé vegna þess að konur hafi markvisst verið að reyna að fara ekki af stað í fæðingu fyrir áramótin. „Þær hafa verið að halda í sér vegna breytinga á fæðingarorlofslögunum,“ segir Guðrún Sigríður. Í dag tóku í gildi breytingar á lögum um fæðingarorlof og er helsti munurinn frá fyrri lögum að það lengist úr tíu mánuðum í tólf. Heimildir til framsals fæðingarorlofsréttar eru rýmkaðar nokkuð mikið og ýmislegt annað breytist sömuleiðis. Hvernig gera þær það? „Bara með því að hreyfa sig varla. Þora bara ekki að gera neitt. Svo vilja þær ekki gangsetningu og annað en þetta hefur ekki orðið til neinna vandræða,“ segir Guðrún Sigríður en heyra má á henni að henni finnist staðan frekar skondin. „Það eru bara allir glaðir því það er komið nýtt ár,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu á Akureyri fæddist drengur klukkan 6:05 í morgun. Fyrsta barn ársins 2020 fæddist einnig á fæðingardeild Landspítalans klukkan 2:19 á nýársnótt í fyrra og var það drengur.
Börn og uppeldi Tímamót Ástin og lífið Áramót Tengdar fréttir Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. 1. janúar 2020 18:45 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Sjá meira
Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. 1. janúar 2020 18:45