Dagskráin í dag: Teitur gerir upp ferilinn og úrslitaleikur í Vodafone-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður sitt lítið af hverju á Sportinu í dag. Teitur Örlygsson sest niður með Rikka G í kvöld og gerir upp magnaðan feril. Bestu leikirnir í sögu ensku bikarkeppninnar, elstu og virtustu bikarkeppni heims eru sýndir um þessar mundir og leikur Liverpool og Arsenal tímabilið 2006/2007 verður sýndur svo eitthvað sé nefnt. Stöð 2 Sport 2 Manstu eftir ensku liðunum? Dominos-deildin og fleiri viðtalsþættir með Gumma Ben verða sýndir í dag. Ótrúlegur leikur Tindastóls og Þórs úr Þorlákshafnar úr Síkinu er á meðal þess sem er sýnt í dag. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Borgunarbikar kvenna frá árunum 2013, 2015 og 2016 verða sýndir á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og margir magnaðir leikir úr Meistaradeildinni. Úrslitaleikur Man. United og Chelsea 2008 sem og útsending frá úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu 2011. Þá voru það Barcelona og Manchester United sem léku til úrslita. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda í Vodafone-deildinni í dag er Fylkir og Dusty mætast í 7. umferð Vodafone-deildarinnar en þarna eigast við bestu lið landsins. Einnig má finna vináttulandsleiki í eFótbolta sem og Íslandsmótið ásamt Reykjarvíkurleikunum. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu 2008, útsending frá Einvíginu á milli Tiger Woods og Phil Mickelson og sérstakur þáttur um áhrif kórónuveirufaraldursins á PGA-mótaröðina. Rætt er við leikmenn sem gefa innsýn í líf sitt á heimilum sínum og rætt við Jay Monahan, forseta PGA, um dagskrá keppnistímabilsins. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Dominos-deild karla Rafíþróttir Enski boltinn Meistaradeildin Golf Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður sitt lítið af hverju á Sportinu í dag. Teitur Örlygsson sest niður með Rikka G í kvöld og gerir upp magnaðan feril. Bestu leikirnir í sögu ensku bikarkeppninnar, elstu og virtustu bikarkeppni heims eru sýndir um þessar mundir og leikur Liverpool og Arsenal tímabilið 2006/2007 verður sýndur svo eitthvað sé nefnt. Stöð 2 Sport 2 Manstu eftir ensku liðunum? Dominos-deildin og fleiri viðtalsþættir með Gumma Ben verða sýndir í dag. Ótrúlegur leikur Tindastóls og Þórs úr Þorlákshafnar úr Síkinu er á meðal þess sem er sýnt í dag. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Borgunarbikar kvenna frá árunum 2013, 2015 og 2016 verða sýndir á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og margir magnaðir leikir úr Meistaradeildinni. Úrslitaleikur Man. United og Chelsea 2008 sem og útsending frá úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu 2011. Þá voru það Barcelona og Manchester United sem léku til úrslita. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda í Vodafone-deildinni í dag er Fylkir og Dusty mætast í 7. umferð Vodafone-deildarinnar en þarna eigast við bestu lið landsins. Einnig má finna vináttulandsleiki í eFótbolta sem og Íslandsmótið ásamt Reykjarvíkurleikunum. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu 2008, útsending frá Einvíginu á milli Tiger Woods og Phil Mickelson og sérstakur þáttur um áhrif kórónuveirufaraldursins á PGA-mótaröðina. Rætt er við leikmenn sem gefa innsýn í líf sitt á heimilum sínum og rætt við Jay Monahan, forseta PGA, um dagskrá keppnistímabilsins. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Rafíþróttir Enski boltinn Meistaradeildin Golf Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira