Sænsk sundstjarna óttast meira svindl í skjóli COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2020 14:30 Sarah Sjöström er sundkona í fremstu röð og hefur synt hraðar en allar sundkonur sögunnar í fimm greinum, EPA-EFE/PATRICK B. KRAEMER Sænska sundkonan Sarah Sjöström er margfaldur heimsmeistari og heimsmethafi en hún hefur meiri áhyggjur af því sem er að gerast bak við tjöldin en hvenær keppni geti hafist á ný. Sarah Sjöström á fimm gildandi heimsmet í skriðsundi og flugsundi og hún varð fyrsta sænska sundkonan sem verður Ólympíumeistari. Sjöström ætlaði sér stóra hluti á Ólympíuleikunum í sumar eftir gott gengi síðustu ár. Þegar Sarah Sjöström var spurð að því hvernig væri að halda dampi í æfingum þegar svo mikil óvissa er um hvenær hægt verður að keppa á nýjan leik. Sarah Sjöström: Orolig för att dopningen ska öka under coronakrisen. https://t.co/1PUJ1HSPJk pic.twitter.com/cYjE2JcOlx— DN Sport (@DN_Sport) May 4, 2020 „Það eina sem dregur úr mér kraft og einbeitingu við æfingarnar er sú tilhugsun að þessar aðstæður gætu aukið ólöglega lyfjanotkun,“ sagði Sarah Sjöström í viðtali við sænska blaðið Dagens Nyheter. „Auðvitað hefur maður miklar áhyggjur af því að nú sé auðveldara um vik fyrir þá sem vilja svindla. Það var eitt af því fyrsta sem ég hugsaði um þegar löndin fóru að leggja hömlur á íbúa sína,“ sagði Sjöström. Sarah Sjöström vann gull, silfur og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en hún hefur alls orðið heimsmeistari ellefu sinnum og Evrópumeistari 22 sinnum á sínum ferli bæði í 25 og 50 metra laug. watch on YouTube Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sjá meira
Sænska sundkonan Sarah Sjöström er margfaldur heimsmeistari og heimsmethafi en hún hefur meiri áhyggjur af því sem er að gerast bak við tjöldin en hvenær keppni geti hafist á ný. Sarah Sjöström á fimm gildandi heimsmet í skriðsundi og flugsundi og hún varð fyrsta sænska sundkonan sem verður Ólympíumeistari. Sjöström ætlaði sér stóra hluti á Ólympíuleikunum í sumar eftir gott gengi síðustu ár. Þegar Sarah Sjöström var spurð að því hvernig væri að halda dampi í æfingum þegar svo mikil óvissa er um hvenær hægt verður að keppa á nýjan leik. Sarah Sjöström: Orolig för att dopningen ska öka under coronakrisen. https://t.co/1PUJ1HSPJk pic.twitter.com/cYjE2JcOlx— DN Sport (@DN_Sport) May 4, 2020 „Það eina sem dregur úr mér kraft og einbeitingu við æfingarnar er sú tilhugsun að þessar aðstæður gætu aukið ólöglega lyfjanotkun,“ sagði Sarah Sjöström í viðtali við sænska blaðið Dagens Nyheter. „Auðvitað hefur maður miklar áhyggjur af því að nú sé auðveldara um vik fyrir þá sem vilja svindla. Það var eitt af því fyrsta sem ég hugsaði um þegar löndin fóru að leggja hömlur á íbúa sína,“ sagði Sjöström. Sarah Sjöström vann gull, silfur og brons á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en hún hefur alls orðið heimsmeistari ellefu sinnum og Evrópumeistari 22 sinnum á sínum ferli bæði í 25 og 50 metra laug. watch on YouTube
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn