Binni Glee misst 32 kíló á keto Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2020 07:00 Binni Glee er sáttur við árangurinn. Samfélagsmiðlastjarnan og Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, birti í fyrradag mynd af sér þar sem fram kemur að hann hafi misst 32 kíló á sex mánuðum. Hann segir að keto mataræðið sé lykillinn að góðum árangri. Á þessu fæði má ekki borða neitt hveiti eða pasta eða brauð og engan sykur en aftur á móti má borða kjöt, fisk, rjóma, smjör, beikon og fleira í þeim dúr. „32 kílóum léttari og gæti ekki liðið betur með sjálfan mig,“ segir Binni í færslunni á Instagram og heldur hann á köku á myndinni. Líklega er um að ræða ketoköku. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A R (@binniglee) on Apr 1, 2020 at 11:00am PDT Binni greindi frá því í byrjun árs að hann hefði hrist af sér 20 kíló á þremur mánuðum. „Mig langar að deila með ykkur árangurinn minn á ketó sem vonandi peppar einhverja. Ég semsagt byrjaði á ketó í fyrra 23. september og var til 23. desember. Ég tók svo eina viku í pásu um jólin og er byrjaður aftur. Á þessum 3 mánuðum missti ég 20 kg sem ég hafði aldrei búist við og er magnað,“ sagði Binni við það tilefni. „Mér hefur aldrei liðið jafn vel líkamlega og andlega, og er svo ánægður að hafa fundið eitthvað sem hjálpar og hentar mér. Ég er ekki búinn og held auðvitað áfram og vill óska öllum góðs gengis á þessu nýja ári.“ Heilsa Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan og Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, birti í fyrradag mynd af sér þar sem fram kemur að hann hafi misst 32 kíló á sex mánuðum. Hann segir að keto mataræðið sé lykillinn að góðum árangri. Á þessu fæði má ekki borða neitt hveiti eða pasta eða brauð og engan sykur en aftur á móti má borða kjöt, fisk, rjóma, smjör, beikon og fleira í þeim dúr. „32 kílóum léttari og gæti ekki liðið betur með sjálfan mig,“ segir Binni í færslunni á Instagram og heldur hann á köku á myndinni. Líklega er um að ræða ketoköku. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A R (@binniglee) on Apr 1, 2020 at 11:00am PDT Binni greindi frá því í byrjun árs að hann hefði hrist af sér 20 kíló á þremur mánuðum. „Mig langar að deila með ykkur árangurinn minn á ketó sem vonandi peppar einhverja. Ég semsagt byrjaði á ketó í fyrra 23. september og var til 23. desember. Ég tók svo eina viku í pásu um jólin og er byrjaður aftur. Á þessum 3 mánuðum missti ég 20 kg sem ég hafði aldrei búist við og er magnað,“ sagði Binni við það tilefni. „Mér hefur aldrei liðið jafn vel líkamlega og andlega, og er svo ánægður að hafa fundið eitthvað sem hjálpar og hentar mér. Ég er ekki búinn og held auðvitað áfram og vill óska öllum góðs gengis á þessu nýja ári.“
Heilsa Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira