„Þegar kemur að leikdegi þá er hann eins og óvinur þinn og kemst undir húðina á mönnum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 22:00 Gummi og Óli fóru yfir víðan völl í gær. vísir/s2s Ólafur Kristjánsson þjálfari FH og fyrrum þjálfari meðal annars Breiðabliks segir að Þorvaldur Örlygsson sé afskaplega klókur þjálfari sem les leikinn vel. Hann segir einnig að Þorvaldur sé algjör refur. Ólafur gerði upp tímabilið 2010 hjá Gumma Ben í Sportinu í kvöld en þá stýrði hann Blikurs til sigurs í fyrsta og eina skiptið í karlaflokki í fótbolta. Fyrsta tap Blika 2010 kom einmitt gegn Þorvaldi og hans mönnum í Fram og Ólafur segir að Þorvaldur sé afar lunkinn þjálfari. „Hann veit nákvæmlega hvað hann vill og hvernig hann vill spila. Hann er góður í leiknum að bregðast við innan leiksins. Hann les leikinn mjög vel og stundum fannst manni manni auðvelt að ná yfirhöndinni en í þessum mörgu leikjum gegn honum þá var hann mjög erfiður. Refur,“ sagði Ólafur. Hann segir Þorvaldur ekkert lamb að leika við á leikdag. „Svo var undiralda í þessu. Við erum góðir félagar en hann hefur það að þegar að það kemur að leikdegi þá er þetta eins og óvinur þinn. Hann talar ekki við þig, hundshaus og kemst undir húðina á mönnum. Maður þarf að læra það að láta það ekki fara í sig.“ „Ég man eftir bikarúrslitaleikinn að hann tók ekki í höndina á mér. Það var fyrir mér gleymt og grafið um leið. Ég skil það alveg en það var rebbaskapur í honum. Ég ber gríðarlega mikla virðingu fyrir honum bæði sem manneskju og þjálfara,“ sagði Óli. Klippa: Sportið í kvöld - Óli Kristjáns um Þorvald Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Ólafur Kristjánsson þjálfari FH og fyrrum þjálfari meðal annars Breiðabliks segir að Þorvaldur Örlygsson sé afskaplega klókur þjálfari sem les leikinn vel. Hann segir einnig að Þorvaldur sé algjör refur. Ólafur gerði upp tímabilið 2010 hjá Gumma Ben í Sportinu í kvöld en þá stýrði hann Blikurs til sigurs í fyrsta og eina skiptið í karlaflokki í fótbolta. Fyrsta tap Blika 2010 kom einmitt gegn Þorvaldi og hans mönnum í Fram og Ólafur segir að Þorvaldur sé afar lunkinn þjálfari. „Hann veit nákvæmlega hvað hann vill og hvernig hann vill spila. Hann er góður í leiknum að bregðast við innan leiksins. Hann les leikinn mjög vel og stundum fannst manni manni auðvelt að ná yfirhöndinni en í þessum mörgu leikjum gegn honum þá var hann mjög erfiður. Refur,“ sagði Ólafur. Hann segir Þorvaldur ekkert lamb að leika við á leikdag. „Svo var undiralda í þessu. Við erum góðir félagar en hann hefur það að þegar að það kemur að leikdegi þá er þetta eins og óvinur þinn. Hann talar ekki við þig, hundshaus og kemst undir húðina á mönnum. Maður þarf að læra það að láta það ekki fara í sig.“ „Ég man eftir bikarúrslitaleikinn að hann tók ekki í höndina á mér. Það var fyrir mér gleymt og grafið um leið. Ég skil það alveg en það var rebbaskapur í honum. Ég ber gríðarlega mikla virðingu fyrir honum bæði sem manneskju og þjálfara,“ sagði Óli. Klippa: Sportið í kvöld - Óli Kristjáns um Þorvald Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira