Ljósleiðarar hvergi betur nýttir í Evrópu Andri Eysteinsson skrifar 23. apríl 2020 14:47 Ljósleiðari bætir hraðann á Internetinu til muna. Hlutfall heimila á Íslandi sem nýta sér ljóleiðara er 65,9% og er hlutfallið það hæsta í Evrópu samkvæmt úttekt Ljósleiðararáðs Evrópu, (Fibre to the Home Council Europe) sem er félag yfir 150 fjarskiptafyrirtækja. Á eftir Íslandi koma Hvít-Rússar með 62,8% nýtingu og í þriðja sæti Spánverjar með 54,3% nýtingu. Gagnaveita Reykjavíkur, sem á og rekur Ljósleiðarann, áætlar að árið 2023 verði um 90% heimila tengd ljósleiðara. Í dag eru yfir 120.000 heimili tengd ljósleiðara eða um 82%. „Við höfum öll séð kosti ljósleiðarans núna á þessum tímum Covid-19 og mikilvægi öflugra og traustra nettenginga. Ísland er nú í fyrsta sæti hvað varðar hlutfall ljósleiðaratenginga í notkun í allri Evrópu. Þessi öfundsverða staða er Íslandi styrkur í samkeppni þjóða og skiptir lykilmáli fyrir þróunarmöguleika atvinnulífs og byggðar í framtíðinni,“ segir Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur í tilkynningu frá Gagnaveitu Reykjavíkur. Fjarskipti Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Hlutfall heimila á Íslandi sem nýta sér ljóleiðara er 65,9% og er hlutfallið það hæsta í Evrópu samkvæmt úttekt Ljósleiðararáðs Evrópu, (Fibre to the Home Council Europe) sem er félag yfir 150 fjarskiptafyrirtækja. Á eftir Íslandi koma Hvít-Rússar með 62,8% nýtingu og í þriðja sæti Spánverjar með 54,3% nýtingu. Gagnaveita Reykjavíkur, sem á og rekur Ljósleiðarann, áætlar að árið 2023 verði um 90% heimila tengd ljósleiðara. Í dag eru yfir 120.000 heimili tengd ljósleiðara eða um 82%. „Við höfum öll séð kosti ljósleiðarans núna á þessum tímum Covid-19 og mikilvægi öflugra og traustra nettenginga. Ísland er nú í fyrsta sæti hvað varðar hlutfall ljósleiðaratenginga í notkun í allri Evrópu. Þessi öfundsverða staða er Íslandi styrkur í samkeppni þjóða og skiptir lykilmáli fyrir þróunarmöguleika atvinnulífs og byggðar í framtíðinni,“ segir Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur í tilkynningu frá Gagnaveitu Reykjavíkur.
Fjarskipti Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira