Bjarni tekur við Haukum og Ingvar snýr aftur Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 22:12 Ingvar Guðjónsson lengst til vinstri, Bjarni Magnússon fyrir miðri mynd og Bragi Magnússon til hægri en Bragi er formaður körfuknattleiksdeildar Hauka. mynd/haukar Bjarni Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Dominos-deild kvenna en þetta var staðfest í kvöld. Ingvar Guðjónsson, fyrrum þjálfari liðsins, verður Bjarna til aðstoðar en samningar beggja til tveggja ára. Bjarni var aðstoðarþjálfari liðsins á síðustu leiktíð en í lok febrúar eftir létu Haukarnir Ólöfu Helgu Pálsdóttur fara. Við tók Ari Gunnarsson áður en mótið var blásið af. Bjarni og Ingvar þekkja vel til á Ásvöllum en báðir hafa þeir þjálfað liðið áður. Bjarni stýrði liðinu frá 2011 til 2014 og varð liðið bikarmeistari árið 2014 og lék til úrslita tímabilin 2011-2012 og 2013-2014. Ingvar var þjálfari liðsins frá 2015 til 2018 og stýrði liðinu m.a. til Íslandsmeistaratitils vorið 2018. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem þeir þjálfa saman. Ingvar var aðstoðarþjálfari hjá Bjarna og Bjarni svo aðstoðarþjálfari hjá Ingvari. Bjarni var aðstoðarþjálfari beggja meistaraflokka hjá Haukunum síðasta vetur en næsta vetur mun hann einbeita sér að stelpunum. „Ég var á báðum vígstöðvum síðasta vetur en það var ljóst að þegar ég tók að mér aðalþjálfara starf mfl. kvenna þá gat ég ekki verið með karlaliðinu. Ég er mjög stoltur að taka við þessu liði. Ég þekki þær mjög vel og spenntur að hefja undirbúning sem fyrst,“ sagði Bjarni við heimasíðu félagsins. Dominos-deild kvenna Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Bjarni Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Dominos-deild kvenna en þetta var staðfest í kvöld. Ingvar Guðjónsson, fyrrum þjálfari liðsins, verður Bjarna til aðstoðar en samningar beggja til tveggja ára. Bjarni var aðstoðarþjálfari liðsins á síðustu leiktíð en í lok febrúar eftir létu Haukarnir Ólöfu Helgu Pálsdóttur fara. Við tók Ari Gunnarsson áður en mótið var blásið af. Bjarni og Ingvar þekkja vel til á Ásvöllum en báðir hafa þeir þjálfað liðið áður. Bjarni stýrði liðinu frá 2011 til 2014 og varð liðið bikarmeistari árið 2014 og lék til úrslita tímabilin 2011-2012 og 2013-2014. Ingvar var þjálfari liðsins frá 2015 til 2018 og stýrði liðinu m.a. til Íslandsmeistaratitils vorið 2018. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem þeir þjálfa saman. Ingvar var aðstoðarþjálfari hjá Bjarna og Bjarni svo aðstoðarþjálfari hjá Ingvari. Bjarni var aðstoðarþjálfari beggja meistaraflokka hjá Haukunum síðasta vetur en næsta vetur mun hann einbeita sér að stelpunum. „Ég var á báðum vígstöðvum síðasta vetur en það var ljóst að þegar ég tók að mér aðalþjálfara starf mfl. kvenna þá gat ég ekki verið með karlaliðinu. Ég er mjög stoltur að taka við þessu liði. Ég þekki þær mjög vel og spenntur að hefja undirbúning sem fyrst,“ sagði Bjarni við heimasíðu félagsins.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira