Grealish skammast sín | Sagður geta gleymt landsliðssæti Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2020 19:00 Jack Grealish er búinn að koma sér í mikil vandræði. VÍSIR/GETTY Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. Grealish hefur nú birt myndband á Twitter þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni og hvetur alla til að halda sig heima, vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Það hafði hann reyndar líka gert á samfélagsmiðlum, nokkrum klukkustundum áður en hann lagði af stað í partý til Ross McCormack félaga síns. pic.twitter.com/XxoEt4yZNj— Jack Grealish (@JackGrealish) March 30, 2020 Grealish segir það hafa verið heimskulegt hjá sér að samþykkja boð vinar um að kíkja út og að hann voni að enginn geri sömu mistök. Ljóst er að atvikið gæti haft mikil áhrif á feril Grealish og í grein Paul Hayward, ritstjóra íþróttafrétta Telegraph, er spurt hvernig landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate eigi að geta treyst leikmanninum eftir svo skelfilega mikla hræsni. How could Gareth Southgate trust Jack Grealish after such a blatant act of hypocrisy? | @_PaulHayward https://t.co/2CwpD7p5DN— Telegraph Football (@TeleFootball) March 30, 2020 Ef kórónuveiran hefði ekki sett allt úr skorðum gæti Grealish verið á leiðinni að spila sinn fyrsta landsleik gegn Danmörku á Wembley annað kvöld, en Hayward segir leikmanninn geta gleymt því að Southgate velji hann til að spila á þessu ári, og jafnvel lengur. Enski boltinn Tengdar fréttir Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira
Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. Grealish hefur nú birt myndband á Twitter þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni og hvetur alla til að halda sig heima, vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Það hafði hann reyndar líka gert á samfélagsmiðlum, nokkrum klukkustundum áður en hann lagði af stað í partý til Ross McCormack félaga síns. pic.twitter.com/XxoEt4yZNj— Jack Grealish (@JackGrealish) March 30, 2020 Grealish segir það hafa verið heimskulegt hjá sér að samþykkja boð vinar um að kíkja út og að hann voni að enginn geri sömu mistök. Ljóst er að atvikið gæti haft mikil áhrif á feril Grealish og í grein Paul Hayward, ritstjóra íþróttafrétta Telegraph, er spurt hvernig landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate eigi að geta treyst leikmanninum eftir svo skelfilega mikla hræsni. How could Gareth Southgate trust Jack Grealish after such a blatant act of hypocrisy? | @_PaulHayward https://t.co/2CwpD7p5DN— Telegraph Football (@TeleFootball) March 30, 2020 Ef kórónuveiran hefði ekki sett allt úr skorðum gæti Grealish verið á leiðinni að spila sinn fyrsta landsleik gegn Danmörku á Wembley annað kvöld, en Hayward segir leikmanninn geta gleymt því að Southgate velji hann til að spila á þessu ári, og jafnvel lengur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00 Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira
Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00