Grealish skammast sín | Sagður geta gleymt landsliðssæti Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2020 19:00 Jack Grealish er búinn að koma sér í mikil vandræði. VÍSIR/GETTY Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. Grealish hefur nú birt myndband á Twitter þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni og hvetur alla til að halda sig heima, vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Það hafði hann reyndar líka gert á samfélagsmiðlum, nokkrum klukkustundum áður en hann lagði af stað í partý til Ross McCormack félaga síns. pic.twitter.com/XxoEt4yZNj— Jack Grealish (@JackGrealish) March 30, 2020 Grealish segir það hafa verið heimskulegt hjá sér að samþykkja boð vinar um að kíkja út og að hann voni að enginn geri sömu mistök. Ljóst er að atvikið gæti haft mikil áhrif á feril Grealish og í grein Paul Hayward, ritstjóra íþróttafrétta Telegraph, er spurt hvernig landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate eigi að geta treyst leikmanninum eftir svo skelfilega mikla hræsni. How could Gareth Southgate trust Jack Grealish after such a blatant act of hypocrisy? | @_PaulHayward https://t.co/2CwpD7p5DN— Telegraph Football (@TeleFootball) March 30, 2020 Ef kórónuveiran hefði ekki sett allt úr skorðum gæti Grealish verið á leiðinni að spila sinn fyrsta landsleik gegn Danmörku á Wembley annað kvöld, en Hayward segir leikmanninn geta gleymt því að Southgate velji hann til að spila á þessu ári, og jafnvel lengur. Enski boltinn Tengdar fréttir Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. Grealish hefur nú birt myndband á Twitter þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni og hvetur alla til að halda sig heima, vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Það hafði hann reyndar líka gert á samfélagsmiðlum, nokkrum klukkustundum áður en hann lagði af stað í partý til Ross McCormack félaga síns. pic.twitter.com/XxoEt4yZNj— Jack Grealish (@JackGrealish) March 30, 2020 Grealish segir það hafa verið heimskulegt hjá sér að samþykkja boð vinar um að kíkja út og að hann voni að enginn geri sömu mistök. Ljóst er að atvikið gæti haft mikil áhrif á feril Grealish og í grein Paul Hayward, ritstjóra íþróttafrétta Telegraph, er spurt hvernig landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate eigi að geta treyst leikmanninum eftir svo skelfilega mikla hræsni. How could Gareth Southgate trust Jack Grealish after such a blatant act of hypocrisy? | @_PaulHayward https://t.co/2CwpD7p5DN— Telegraph Football (@TeleFootball) March 30, 2020 Ef kórónuveiran hefði ekki sett allt úr skorðum gæti Grealish verið á leiðinni að spila sinn fyrsta landsleik gegn Danmörku á Wembley annað kvöld, en Hayward segir leikmanninn geta gleymt því að Southgate velji hann til að spila á þessu ári, og jafnvel lengur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00