Emil segir það ólíklegt að hann klári ferilinn á Íslandi en útilokar það ekki Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 20:00 Emil Hallfreðsson leikur nú með Padova í ítölsku C-deildinni. vísir/bára Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Padova á Ítalíu, hefur áhuga á því að halda áfram að vinna í heimi knattspyrnunnar eftir að ferlinum lýkur. Hann býst ekki við því að enda ferilinn á Íslandi. Emil verður 36 ára í júní en hann stefnir á það að leika með Íslandi á EM næsta sumar, takist liðinu að tryggja sér þátttökurétt á mótinu. Aðspurður um hvað hann hefur í huga eftir að ferlinum ljúki svaraði Emil: „Maður pælir alveg í því og ég held að maður verði alltaf eitthvað viðloðinn fótbolta. Ég er ekki búinn að ákveða hvað það verður. Ég er með þjálfun, umboðsmennsku eða eitthvað innan fótboltaliða. Ég mun alltaf eitthvað vera viðloðandi fótbolta. Þetta er mitt líf,“ sagði Emil í Sportinu í kvöld á dögunum. Næst beindist spjótin að því hvernig hann ætlaði að loka ferlinum. Kemur til greina að enda hann á Íslandi? „Ég hef eiginlega oftast sagt nei og ég held ekki en maður á aldrei að segja aldrei. Maður veit aldrei hvað gerist og sérstaklega í þessu óvissu ástandi. Ég held ekki en aldrei að segja aldrei. Ég vil vera aðeins lengur á Ítalíu svo sjáum við hvað gerist.“ Síðar í viðtalinu sagði hann að ef hann myndi spila aftur á Íslandi þá væri það bara FH sem kæmi til greina. Þar væri hann fæddur og uppalinn, það væri hans félag og hann myndi ekki spila með öðru liði hér heima. Klippa: Sportið í kvöld: Emil um heikomu Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ítalski boltinn EM 2020 í fótbolta Sportið í kvöld Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Padova á Ítalíu, hefur áhuga á því að halda áfram að vinna í heimi knattspyrnunnar eftir að ferlinum lýkur. Hann býst ekki við því að enda ferilinn á Íslandi. Emil verður 36 ára í júní en hann stefnir á það að leika með Íslandi á EM næsta sumar, takist liðinu að tryggja sér þátttökurétt á mótinu. Aðspurður um hvað hann hefur í huga eftir að ferlinum ljúki svaraði Emil: „Maður pælir alveg í því og ég held að maður verði alltaf eitthvað viðloðinn fótbolta. Ég er ekki búinn að ákveða hvað það verður. Ég er með þjálfun, umboðsmennsku eða eitthvað innan fótboltaliða. Ég mun alltaf eitthvað vera viðloðandi fótbolta. Þetta er mitt líf,“ sagði Emil í Sportinu í kvöld á dögunum. Næst beindist spjótin að því hvernig hann ætlaði að loka ferlinum. Kemur til greina að enda hann á Íslandi? „Ég hef eiginlega oftast sagt nei og ég held ekki en maður á aldrei að segja aldrei. Maður veit aldrei hvað gerist og sérstaklega í þessu óvissu ástandi. Ég held ekki en aldrei að segja aldrei. Ég vil vera aðeins lengur á Ítalíu svo sjáum við hvað gerist.“ Síðar í viðtalinu sagði hann að ef hann myndi spila aftur á Íslandi þá væri það bara FH sem kæmi til greina. Þar væri hann fæddur og uppalinn, það væri hans félag og hann myndi ekki spila með öðru liði hér heima. Klippa: Sportið í kvöld: Emil um heikomu Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Ítalski boltinn EM 2020 í fótbolta Sportið í kvöld Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira