Bein útsending: Stórsýningin Ríkharður III Tinni Sveinsson skrifar 29. mars 2020 18:00 Hjörtur Jóhann Jónsson fór með hlutverk Ríkharðs III í sýningunni. Borgarleikhúsið. Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða landsmönnum heima í stofu upp á skemmtun á tímum samkomubanns. Í kvöld klukkan 20 er komið að einu af stórvirkjum leikhússögunnar, Ríkharði III, sýningunni sem var valin sýning ársins á Grímunni í fyrra. „Hér er á ferðinni sannkallað listaverk sem alls ekki má missa af,“ sagði í leikdómi Sigríðar Jónsdóttur, sem birtist hér á Vísi. Um er að ræða upptöku af sýningunni eins og hún var sett á svið í fyrra. Hægt verður að horfa á hana bæði hér á Vísi og á Stöð 3. Fyrir sýninguna verður sýnt forspjall þar sem Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri, sem leikstýrði sýningunni, Hjörtur Jóhann Jónsson, sem fór með aðalhlutverkið, og Kristján Þórður Hrafnsson, skáld og þýðandi, ræða verkið og sýninguna. Klippa: Ríkharður III - leiksýningin með forspjalli Á meðan lesendur bíða eftir því að sýningin hefjist er hægt að rifja upp nokkur kynningarmyndbönd sem búin voru til fyrir frumsýninguna í fyrravetur. watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube Borgarleikhúsið í beinni Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Drekar og dýflissur Í dag klukkan 14 fá þeir sem hafa gaman af spilum eitthvað fyrir sinn snúð því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur. 28. mars 2020 13:30 Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 27. mars 2020 11:00 Hótel Volkswagen Borgarleikhúsið sýndi leiklestur á leikriti Jóns Gnarr, Hotel Volkswagen, í beinni útsendingu í kvöld. 26. mars 2020 19:15 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða landsmönnum heima í stofu upp á skemmtun á tímum samkomubanns. Í kvöld klukkan 20 er komið að einu af stórvirkjum leikhússögunnar, Ríkharði III, sýningunni sem var valin sýning ársins á Grímunni í fyrra. „Hér er á ferðinni sannkallað listaverk sem alls ekki má missa af,“ sagði í leikdómi Sigríðar Jónsdóttur, sem birtist hér á Vísi. Um er að ræða upptöku af sýningunni eins og hún var sett á svið í fyrra. Hægt verður að horfa á hana bæði hér á Vísi og á Stöð 3. Fyrir sýninguna verður sýnt forspjall þar sem Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri, sem leikstýrði sýningunni, Hjörtur Jóhann Jónsson, sem fór með aðalhlutverkið, og Kristján Þórður Hrafnsson, skáld og þýðandi, ræða verkið og sýninguna. Klippa: Ríkharður III - leiksýningin með forspjalli Á meðan lesendur bíða eftir því að sýningin hefjist er hægt að rifja upp nokkur kynningarmyndbönd sem búin voru til fyrir frumsýninguna í fyrravetur. watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube
Borgarleikhúsið í beinni Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Drekar og dýflissur Í dag klukkan 14 fá þeir sem hafa gaman af spilum eitthvað fyrir sinn snúð því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur. 28. mars 2020 13:30 Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 27. mars 2020 11:00 Hótel Volkswagen Borgarleikhúsið sýndi leiklestur á leikriti Jóns Gnarr, Hotel Volkswagen, í beinni útsendingu í kvöld. 26. mars 2020 19:15 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bein útsending: Drekar og dýflissur Í dag klukkan 14 fá þeir sem hafa gaman af spilum eitthvað fyrir sinn snúð því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur. 28. mars 2020 13:30
Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 27. mars 2020 11:00
Hótel Volkswagen Borgarleikhúsið sýndi leiklestur á leikriti Jóns Gnarr, Hotel Volkswagen, í beinni útsendingu í kvöld. 26. mars 2020 19:15