„Lagið er í raun nútíma ættjarðaróður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. mars 2020 15:30 Myndbandið er allt tekið upp á dróna yfir Íslandi. „Þetta fyrsta lagið sem Rick Nowels próduserar fyrir okkur. Hann hefur próduserað meðal annars fyrir Adele, Madonnu, Lana Del Ray, Lykke Li, SIA, N´Sync, Dua Lipa og marga fleiri,“ segir Gunni Hilmarsson í sveitinni Sycamore Tree sem frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Wild Wind en með honum í bandinu er Ágústa Eva Erlendsdóttir. „Við erum afar ánægð með útkomuna. Lagið er í raun nútíma ættjarðaróður og fjallar um tengingu okkar við náttúruna og landið. Skilaboð sem eru mikilvæg þessa dagana og eru okkur Ágústu Evu mikilvæg. Við erum enn að fjalla um ástina en aðeins öðruvísi í þetta skiptið og þetta snýr meira að okkur sjálfum og virðingu fyrir sögunni okkar og náttúrunni. Þetta er annað lagið sem við sendum frá okkur af plötunni sem kemur seinna á árinu. Við vildum senda frá okkur vetrarlag og fengum helsta dróna sérfræðing landsins Björn Steinbekk til að vinna með okkur myndbandið,“ segir Gunni. Það var Bjarni Frímann Bjarnason sem útsetti strengi og lagið og textinn er samvinna Gunna Hilmars og Arnars Guðjónssonar. „Það er einnig í fyrsta sinn sem að við vinnum með einhverjum utan dúettsins í lagasmíðum og Arnar er einn af okkar allra bestu tónlistarmönnum og var það afar ánægjulegt samstarf.“ Hér að neðan má sjá myndbandið. Klippa: Sycamore Tree - Wild Wind Tónlist Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
„Þetta fyrsta lagið sem Rick Nowels próduserar fyrir okkur. Hann hefur próduserað meðal annars fyrir Adele, Madonnu, Lana Del Ray, Lykke Li, SIA, N´Sync, Dua Lipa og marga fleiri,“ segir Gunni Hilmarsson í sveitinni Sycamore Tree sem frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Wild Wind en með honum í bandinu er Ágústa Eva Erlendsdóttir. „Við erum afar ánægð með útkomuna. Lagið er í raun nútíma ættjarðaróður og fjallar um tengingu okkar við náttúruna og landið. Skilaboð sem eru mikilvæg þessa dagana og eru okkur Ágústu Evu mikilvæg. Við erum enn að fjalla um ástina en aðeins öðruvísi í þetta skiptið og þetta snýr meira að okkur sjálfum og virðingu fyrir sögunni okkar og náttúrunni. Þetta er annað lagið sem við sendum frá okkur af plötunni sem kemur seinna á árinu. Við vildum senda frá okkur vetrarlag og fengum helsta dróna sérfræðing landsins Björn Steinbekk til að vinna með okkur myndbandið,“ segir Gunni. Það var Bjarni Frímann Bjarnason sem útsetti strengi og lagið og textinn er samvinna Gunna Hilmars og Arnars Guðjónssonar. „Það er einnig í fyrsta sinn sem að við vinnum með einhverjum utan dúettsins í lagasmíðum og Arnar er einn af okkar allra bestu tónlistarmönnum og var það afar ánægjulegt samstarf.“ Hér að neðan má sjá myndbandið. Klippa: Sycamore Tree - Wild Wind
Tónlist Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira