Jón Jónsson rifjar upp þegar hann upplifði sanna ástarsorg Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2020 12:32 Jón Jónsson hefur verið að flytja lög eftir sig síðustu daga á Instagram. „Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín. Ég í raun var jafnlengi að semja það og lagið er langt. Svona getur tónlistin verið góður sálfræðingur,“ skrifar tónlistarmaðurinn Jón Jónsson í færslu á Instagram og birtir í leiðinni myndband af upptöku af þessu fallega ástarlagi sem hann samdi til eiginkonu sinnar. Jón og Hafdís eru í dag gift og eiga saman þrjú börn. „Annar góður sálfræðingur er elskulegur vinur minn Kristján Sturla.... eftir að við tókum upp lagið heima í herberginu hans ætlaði ég að brenna það hið snarasta á disk og bruna með það heim til Hafdísar. Fannst það brilliant hugmynd! En þökk sé Kristjáni varð ekkert úr því. Ætli það sé ekki þess vegna sem við Hafdís erum hjón í dag?“ Hér að neðan má hlusta á Jón taka þetta einstaka lag. View this post on Instagram Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín. Ég í raun var jafnlengi að semja það og lagið er langt. Svona getur tónlistin verið góður sálfræðingur. Annar góður sálfræðingur er elskulegur vinur minn @kristjansturla ... eftir að við tókum upp lagið heima í herberginu hans ætlaði ég að brenna það hið snarasta á disk og bruna með það heim til Hafdísar. Fannst það brilliant hugmynd! En þökk sé Kristjáni varð ekkert úr því. Ætli það sé ekki þess vegna sem við @hafdisbjork erum hjón í dag? A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Mar 22, 2020 at 9:48am PDT Árið 2012 var nærmynd af Jóni Jónssyni í Íslandi í dag og má horfa á það innslag hér að neðan. Tónlist Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
„Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín. Ég í raun var jafnlengi að semja það og lagið er langt. Svona getur tónlistin verið góður sálfræðingur,“ skrifar tónlistarmaðurinn Jón Jónsson í færslu á Instagram og birtir í leiðinni myndband af upptöku af þessu fallega ástarlagi sem hann samdi til eiginkonu sinnar. Jón og Hafdís eru í dag gift og eiga saman þrjú börn. „Annar góður sálfræðingur er elskulegur vinur minn Kristján Sturla.... eftir að við tókum upp lagið heima í herberginu hans ætlaði ég að brenna það hið snarasta á disk og bruna með það heim til Hafdísar. Fannst það brilliant hugmynd! En þökk sé Kristjáni varð ekkert úr því. Ætli það sé ekki þess vegna sem við Hafdís erum hjón í dag?“ Hér að neðan má hlusta á Jón taka þetta einstaka lag. View this post on Instagram Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín. Ég í raun var jafnlengi að semja það og lagið er langt. Svona getur tónlistin verið góður sálfræðingur. Annar góður sálfræðingur er elskulegur vinur minn @kristjansturla ... eftir að við tókum upp lagið heima í herberginu hans ætlaði ég að brenna það hið snarasta á disk og bruna með það heim til Hafdísar. Fannst það brilliant hugmynd! En þökk sé Kristjáni varð ekkert úr því. Ætli það sé ekki þess vegna sem við @hafdisbjork erum hjón í dag? A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Mar 22, 2020 at 9:48am PDT Árið 2012 var nærmynd af Jóni Jónssyni í Íslandi í dag og má horfa á það innslag hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira