Frægur bandarískur sjónvarpsmaður til í að lýsa því sem er að gerast heima hjá fólki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 15:00 Joe Buck er þekktur fyrir að lýsa stórleikjum í bandaríska fóboltanum og bandaríska hafnaboltanum. Mynd/foxsports Það eru fleiri en íþróttaáhugafólk og stuðningsmenn sem sakna íþróttanna. Íþróttalýsendur sakna þess líka að lýsa kappleikjum og enn af þeim frægu vill núna fá eitthvað að gera. Joe Buck er þekktur lýsandi á íþróttakappleikjum í Bandaríkjunum og starfar nú fyrir Fox Sports sjónvarpsstöðina. Buck er þekktur fyrir að lýsa leikjum í bandarísku sjónvarpi og þá aðallega í NFL-deildinni og bandaríska hafnaboltanum þar sem hann lýsir vanalega úrslitaleikjunum um titilinn. Announcer Joe Buck could do play-by-play of your activities. "Send me videos of what you re doing at home," tweeted Buck, who called Super Bowl LIV in February https://t.co/gtJqaFgzbx— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 23, 2020 Joe Buck er greinilega orðin mjög óþolinmóður að sitja heima og fá ekki að lýsa leikjum. Hann tók þá ákvörðun að biðla til fólks í sömu stöðu sem gæti haft gaman af því að fá einkalýsingu frá einni af frægustu röddum Bandaríkjanna. „Ég hef góðar fréttir fyrir ykkur. Nú þegar við erum öll inni í sóttkví og án íþrótta þá væri ég meira en tilbúinn að fá tækifæri til að halda mér í æfingu,“ skrifaði Joe Buck á Twitter síðuna sína. I have good news for you -While we re all quarantined right now without any sports, I d love to get some practice reps in. Send me videos of what you re doing at home and I ll work on my play-by-play. Seriously! https://t.co/txAGBLPBGz— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020 „Sendið mér myndbönd af því sem þið eruð að gera heima og ég mun lýsa því sem fram fer. Í alvöru,“ skrifaði Joe Buck. Hann bætti síðan við: „Þetta á að vera eitthvað sem þið eruð að gera en ekki einhverjir tölvuleikir.“ Hann setti síðan inn myndband af sér að lýsa því sem var í gangi hjá hans fjölskyldu eins og sjá má hér fyrir neðan. pic.twitter.com/G7mvc1HvHb— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020 Grín og gaman Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Það eru fleiri en íþróttaáhugafólk og stuðningsmenn sem sakna íþróttanna. Íþróttalýsendur sakna þess líka að lýsa kappleikjum og enn af þeim frægu vill núna fá eitthvað að gera. Joe Buck er þekktur lýsandi á íþróttakappleikjum í Bandaríkjunum og starfar nú fyrir Fox Sports sjónvarpsstöðina. Buck er þekktur fyrir að lýsa leikjum í bandarísku sjónvarpi og þá aðallega í NFL-deildinni og bandaríska hafnaboltanum þar sem hann lýsir vanalega úrslitaleikjunum um titilinn. Announcer Joe Buck could do play-by-play of your activities. "Send me videos of what you re doing at home," tweeted Buck, who called Super Bowl LIV in February https://t.co/gtJqaFgzbx— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 23, 2020 Joe Buck er greinilega orðin mjög óþolinmóður að sitja heima og fá ekki að lýsa leikjum. Hann tók þá ákvörðun að biðla til fólks í sömu stöðu sem gæti haft gaman af því að fá einkalýsingu frá einni af frægustu röddum Bandaríkjanna. „Ég hef góðar fréttir fyrir ykkur. Nú þegar við erum öll inni í sóttkví og án íþrótta þá væri ég meira en tilbúinn að fá tækifæri til að halda mér í æfingu,“ skrifaði Joe Buck á Twitter síðuna sína. I have good news for you -While we re all quarantined right now without any sports, I d love to get some practice reps in. Send me videos of what you re doing at home and I ll work on my play-by-play. Seriously! https://t.co/txAGBLPBGz— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020 „Sendið mér myndbönd af því sem þið eruð að gera heima og ég mun lýsa því sem fram fer. Í alvöru,“ skrifaði Joe Buck. Hann bætti síðan við: „Þetta á að vera eitthvað sem þið eruð að gera en ekki einhverjir tölvuleikir.“ Hann setti síðan inn myndband af sér að lýsa því sem var í gangi hjá hans fjölskyldu eins og sjá má hér fyrir neðan. pic.twitter.com/G7mvc1HvHb— Joe Buck (@Buck) March 22, 2020
Grín og gaman Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira