Á leið í fangelsi fyrir að fara úr sóttkví? Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 22:30 Luka Jovic hefur ekki tekist að slá í gegn hjá Real Madrid. VÍSIR/GETTY Innanríkisráðherra Serbíu hefur gagnrýnt Luka Jovic, framherja Real Madrid, harðlega en Jovic gæti átt yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir að fara á svig við lög um heimasóttkví vegna kórónuveirunnar. Jovic, sem er 22 ára gamall, kom til Belgrad frá Madrid í síðustu viku til að vera með kærustu sinni. Í ljósi þess að hann kom til Serbíu frá skilgreindu smithættusvæði átti hann lögum samkvæmt að vera í heimasóttkví í 28 daga. Myndir náðust hins vegar af honum á götum Belgrad þar sem hann fagnaði afmæli kærustu sinnar. Yfir 17.000 manns hafa smitast vegna kórónuveirunnar á Spáni og 767 látist, og skeytingarleysi Jovic féll eins og fyrr segir illa í kramið hjá Nebojsa Stefanovic, innanríkisráðherra Serbíu. „Það að þeir séu þekktir íþróttamenn, og að þeir séu ríkir, mun ekki koma í veg fyrir að þeim sé refsað,“ sagði Stefanovic án þess þó að nefna Jovic sérstaklega á nafn. „Annað hvort virða þeir lögin eða þeir fara í fangelsi,“ bætti hann við, og sagði að menn ættu yfir höfði sér 1-12 ára fangelsisdóm fyrir brot á lögum um heimasóttkví. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. 17. mars 2020 12:15 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Innanríkisráðherra Serbíu hefur gagnrýnt Luka Jovic, framherja Real Madrid, harðlega en Jovic gæti átt yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir að fara á svig við lög um heimasóttkví vegna kórónuveirunnar. Jovic, sem er 22 ára gamall, kom til Belgrad frá Madrid í síðustu viku til að vera með kærustu sinni. Í ljósi þess að hann kom til Serbíu frá skilgreindu smithættusvæði átti hann lögum samkvæmt að vera í heimasóttkví í 28 daga. Myndir náðust hins vegar af honum á götum Belgrad þar sem hann fagnaði afmæli kærustu sinnar. Yfir 17.000 manns hafa smitast vegna kórónuveirunnar á Spáni og 767 látist, og skeytingarleysi Jovic féll eins og fyrr segir illa í kramið hjá Nebojsa Stefanovic, innanríkisráðherra Serbíu. „Það að þeir séu þekktir íþróttamenn, og að þeir séu ríkir, mun ekki koma í veg fyrir að þeim sé refsað,“ sagði Stefanovic án þess þó að nefna Jovic sérstaklega á nafn. „Annað hvort virða þeir lögin eða þeir fara í fangelsi,“ bætti hann við, og sagði að menn ættu yfir höfði sér 1-12 ára fangelsisdóm fyrir brot á lögum um heimasóttkví.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. 17. mars 2020 12:15 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30
Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. 17. mars 2020 12:15