Það ætlar enginn að skilja Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2020 11:29 Björg kemur víða við í þættinum og telur hún meðal annars að Daði Freyr og Gagnamagnið hafi haft raunverulegan möguleika á því að vinna Eurovision. vísir/vilhelm Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Hún starfar einnig á Rás 2 og skrifaði handritið að þáttunum Ráðherrann. Björg, sem stundum er kölluð Bjöllan, er gestur vikunnar í Einkalífinu. Á síðasta ári gekk Björg í gegnum skilnað við fyrrverandi eiginmann sinn York Underwood og segir hún þá lífsreynslu hafa verið erfiða. „Það er ekki gaman að skilja og ég er ekki fyrsta manneskjan til að segja það,“ segir Björg Magnúsdóttir og heldur áfram. „Það ætlar enginn að skilja og þú ert að halda á einhverju sem á ekki að brotna og þú ætlar ekki að láta það brotna og svo bara brotnar það, og það er stundum bara óhjákvæmilegt. Maður upplifir bara margskonar tilfinningar eins og vonbrigði, reiði, niðurlægingu, sorg og allt það. Ég er ekki að teikna mig upp sem eitthvað fórnarlamb, þetta er bara einn skilnaður. Maður er svona pínu með taugakerfið utan á sér og er að endurraða púslunum í sínu lífi. Það er einhverju kippt undan og maður þarf að pæla í hlutum eins og hver er ég? Hvað vil ég standa fyrir? Og hvernig ætla ég að raða þessu saman aftur? Svo ég geti verið sátt við líf mitt.“ Hún segist vera mjög þakklát fyrir hennar félagslega bakland. „Þeir sem koma manni í gegnum þetta eru vinir manns, fjölskylda og allt fólkið í kringum mann. Og ég er með mjög fínan sálfræðing og mér finnst að það eigi að vera jafn sjálfsagt að tala um það eins og að fara í líkamsrækt. Þú þarft stundum bara hjálp við að skilja sjálfan þig.“ Einnig var rætt um Eurovision-keppnina og hversu stór sú keppni sé í raun og veru. Þátturinn var tekinn upp í síðustu viku og var rætt um möguleika Daða Freys og Gagnamagnsins í keppninni, en svo var ákveðið í gær að aflýsa Eurovision og því er ljóst að Daði Freyr fer ekki langt í Eurovision í ár. Björg taldi aftur á móti að í ár væri raunverulegur möguleiki að Ísland gæti unnið keppnina í fyrsta sinn. Í þættinum hér að ofan var einnig rætt um upphaf Bjargar í fjölmiðlum, um söguna á bakvið nafnið Bjöllan, um það hvernig sé að vera kona í fjölmiðlum, um tækniklúðrið á úrslitakvöldi Eurovision, um handritagerð hennar fyrir Ráðherrann og margt fleira. Einkalífið Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Upplifði eins og ég væri að skemma mig og það væri ekki hægt að laga það Athafnakonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 12. mars 2020 10:57 Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15 Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. 1. mars 2020 10:00 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Hún starfar einnig á Rás 2 og skrifaði handritið að þáttunum Ráðherrann. Björg, sem stundum er kölluð Bjöllan, er gestur vikunnar í Einkalífinu. Á síðasta ári gekk Björg í gegnum skilnað við fyrrverandi eiginmann sinn York Underwood og segir hún þá lífsreynslu hafa verið erfiða. „Það er ekki gaman að skilja og ég er ekki fyrsta manneskjan til að segja það,“ segir Björg Magnúsdóttir og heldur áfram. „Það ætlar enginn að skilja og þú ert að halda á einhverju sem á ekki að brotna og þú ætlar ekki að láta það brotna og svo bara brotnar það, og það er stundum bara óhjákvæmilegt. Maður upplifir bara margskonar tilfinningar eins og vonbrigði, reiði, niðurlægingu, sorg og allt það. Ég er ekki að teikna mig upp sem eitthvað fórnarlamb, þetta er bara einn skilnaður. Maður er svona pínu með taugakerfið utan á sér og er að endurraða púslunum í sínu lífi. Það er einhverju kippt undan og maður þarf að pæla í hlutum eins og hver er ég? Hvað vil ég standa fyrir? Og hvernig ætla ég að raða þessu saman aftur? Svo ég geti verið sátt við líf mitt.“ Hún segist vera mjög þakklát fyrir hennar félagslega bakland. „Þeir sem koma manni í gegnum þetta eru vinir manns, fjölskylda og allt fólkið í kringum mann. Og ég er með mjög fínan sálfræðing og mér finnst að það eigi að vera jafn sjálfsagt að tala um það eins og að fara í líkamsrækt. Þú þarft stundum bara hjálp við að skilja sjálfan þig.“ Einnig var rætt um Eurovision-keppnina og hversu stór sú keppni sé í raun og veru. Þátturinn var tekinn upp í síðustu viku og var rætt um möguleika Daða Freys og Gagnamagnsins í keppninni, en svo var ákveðið í gær að aflýsa Eurovision og því er ljóst að Daði Freyr fer ekki langt í Eurovision í ár. Björg taldi aftur á móti að í ár væri raunverulegur möguleiki að Ísland gæti unnið keppnina í fyrsta sinn. Í þættinum hér að ofan var einnig rætt um upphaf Bjargar í fjölmiðlum, um söguna á bakvið nafnið Bjöllan, um það hvernig sé að vera kona í fjölmiðlum, um tækniklúðrið á úrslitakvöldi Eurovision, um handritagerð hennar fyrir Ráðherrann og margt fleira.
Einkalífið Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Upplifði eins og ég væri að skemma mig og það væri ekki hægt að laga það Athafnakonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 12. mars 2020 10:57 Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15 Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. 1. mars 2020 10:00 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Upplifði eins og ég væri að skemma mig og það væri ekki hægt að laga það Athafnakonan Tobba Marinósdóttir stofnaði á dögunum nýtt fyrirtæki sem ber heitið Náttúrulega gott og framleiðir hún handgert granóla ásamt móður sinni Guðbjörgu Birkisdóttur. 12. mars 2020 10:57
Bróðurmissirinn mikill skellur fyrir alla fjölskylduna Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. 5. mars 2020 11:15
Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. 1. mars 2020 10:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“