NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 11:45 Donovan Mitchell er á sína þriðja tímabili í NBA-deildinni og hefur spilað allan feril sinn með Utah Jazz. Getty/Alex Goodlett Donovan Mitchell, stjörnubakvörður Utah Jazz, var annar NBA-leikmaðurinn sem greindist með kórónuveiruna og hann sagði frá sinni upplifun af veirunni í viðtali við „Good Morning America“ á ABC sjónvarpsstöðinni. Áður en sýni Donovan Mitchell kom út jákvætt þá hafði liðsfélagi hans Rudy Gobert greinst með veiruna sem varð til þess að NBA deildin tók þá risastóru ákvörðun að fresta öllum leikjum í deildinni. „Ég er ekki með nein einkenni og er ekki veikur. Ég gæti farið út á götu og það myndi enginn vita að ég væri veikur ef það væri ekki opinbert að ég væri með veiruna,“ sagði Donovan Mitchell í morgunþætti ABC. Donovan Mitchell er stjörnuleikmaður en í vetur var hann með 24,2 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik og er að hækkað meðalskor sitt á þriðja tímabilinu í röð. Donovan Mitchell says the coronavirus test he took wasn't fun: "I ended up crying" https://t.co/XtacySEms6— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 17, 2020 „Það er það sem er ógnvekjandi við þessa veiru. Það lítur út fyrir að það sé allt í lagi með þig og þú ert í lagi en þú veist aldrei við hverja þú ert að tala og til hverja þeir fara síðan,“ sagði Donovan. „Núna skiptir það mestu máli fyrir mig að halda mig í einangrun og smita ekki aðra. Ég hef engin einkenni sem er sérstöku staða. Ég grínast alltaf með það ef fólk spyr að ég væri tilbúinn í sjö leikja seríu á morgun. Ég er heppin með það,“ sagði Donovan Mitchell en hann er 23 ára gamall og í frábæru formi. "I think that's the scariest part about this virus, is that you may seem fine, be fine and you never know who you may be talking to who they're going home to." https://t.co/H8Wk1aZNBO— Good Morning America (@GMA) March 16, 2020 Donovan Mitchell er ánægður með að hafa farið í sýnatöku og sérstaklega að hún sé afstaðin því það var ekki skemmtilegt upplifun. „Hjá okkur þurfti að taka sýni úr kokinu. Það voru líka verstu fimmtán sekúndurnar sem ég hef upplifað. Ég endaði á því að fara að gráta, það runnu tár niður kinnarnar. Þetta var var mjög sérstakt en ég er feginn að hafa klárað þetta,“ sagði Donovan Mitchell en það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Donovan Mitchell, stjörnubakvörður Utah Jazz, var annar NBA-leikmaðurinn sem greindist með kórónuveiruna og hann sagði frá sinni upplifun af veirunni í viðtali við „Good Morning America“ á ABC sjónvarpsstöðinni. Áður en sýni Donovan Mitchell kom út jákvætt þá hafði liðsfélagi hans Rudy Gobert greinst með veiruna sem varð til þess að NBA deildin tók þá risastóru ákvörðun að fresta öllum leikjum í deildinni. „Ég er ekki með nein einkenni og er ekki veikur. Ég gæti farið út á götu og það myndi enginn vita að ég væri veikur ef það væri ekki opinbert að ég væri með veiruna,“ sagði Donovan Mitchell í morgunþætti ABC. Donovan Mitchell er stjörnuleikmaður en í vetur var hann með 24,2 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik og er að hækkað meðalskor sitt á þriðja tímabilinu í röð. Donovan Mitchell says the coronavirus test he took wasn't fun: "I ended up crying" https://t.co/XtacySEms6— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 17, 2020 „Það er það sem er ógnvekjandi við þessa veiru. Það lítur út fyrir að það sé allt í lagi með þig og þú ert í lagi en þú veist aldrei við hverja þú ert að tala og til hverja þeir fara síðan,“ sagði Donovan. „Núna skiptir það mestu máli fyrir mig að halda mig í einangrun og smita ekki aðra. Ég hef engin einkenni sem er sérstöku staða. Ég grínast alltaf með það ef fólk spyr að ég væri tilbúinn í sjö leikja seríu á morgun. Ég er heppin með það,“ sagði Donovan Mitchell en hann er 23 ára gamall og í frábæru formi. "I think that's the scariest part about this virus, is that you may seem fine, be fine and you never know who you may be talking to who they're going home to." https://t.co/H8Wk1aZNBO— Good Morning America (@GMA) March 16, 2020 Donovan Mitchell er ánægður með að hafa farið í sýnatöku og sérstaklega að hún sé afstaðin því það var ekki skemmtilegt upplifun. „Hjá okkur þurfti að taka sýni úr kokinu. Það voru líka verstu fimmtán sekúndurnar sem ég hef upplifað. Ég endaði á því að fara að gráta, það runnu tár niður kinnarnar. Þetta var var mjög sérstakt en ég er feginn að hafa klárað þetta,“ sagði Donovan Mitchell en það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) NBA Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins