Spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport og telur Lakers líklegasta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2020 06:01 Kjartan Atli getur ekki beðið eftir að NBA-deildin fari af stað á Stöð 2 Sport á nýjan leik. Stöð 2 Kjartan Atli Kjartansson er spenntur fyrir NBA-deildinni í vetur enda má segja að það sé evrópskt yfirbragð á henni að mörgu leyti. NBA snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport á morgun, jóladag, með fjölda leikja. Þá verða tveir leikir í beinni útsendingu í viku hverri í vetur. NBA DEILDIN ER KOMIN HEIM! 4 LEIKIR Í BEINNI Á JÓLADAG!Leikir alla laugardaga og sunnudaga á besta útsendingartíma í vetur.Hægt verður að bæta við NBA League Pass við Stöð 2 Sport á nýju ári.#NBA Tryggðu þér áskrift í daghttps://t.co/t5GkvKwHNb pic.twitter.com/ownXP5w6gu— Stöð 2 Sport (@St2Sport) December 23, 2020 „Besti leikmaður deildarinnar – í fyrra – er grískur. Svo er góður leikmaður frá Slóveníu, það er Ástrali sem er góður, leikmaður frá Kamerún sem er góður. Það má alveg segja að fyrir utan LeBron James og Kevin Durant sem eru tveir bestu menn deildarinnar – og Steph Curry, allt menn í kringum þrítugt – að þessir bestu ungu leikmenn koma flestir utan Bandaríkjanna. Þetta er að verða alger alheimsdeild,“ sagði Kjartan Atli og átti þar við um menn á borð við Giannis Antetokounmpo og Luka Dončić. Telur að Lakers verji titilinn „Los Angeles Lakers eru ríkjandi meistarar og líklegastir að mínu mati. Síðan er mjög gaman að sjá hvað er að gerast í Brooklyn. Þar er lið sem er nýkomið til New York-borgar, Brooklyn Nets, sem var í New Jersey áður.“ „Nets eru mjög líklegir, þar er komin stórstjarna í Kevin Durant – kom reyndar í fyrra en var með slitna hásin – leikmaður sem heitir Kyrie Irving sem var í Boston Celtics og fullt af smærri stjörnum ef svo má segja. Leikmenn sem við köllum rullu-spilara og passa mjög vel með þessum stórstjörnum.“ „Ég myndi segja að þessi tvö lið væru líklegust núna en Miami Heat, Boston Celtics, Milwaukee Bucks, Los Angeles Clippers – henti Boston með því ég er Boston maður – þetta eru lið sem eru einnig líkleg. Maður segir það á hverju ári en hún hefur aldrei verið jafn spennandi og jafn skemmtileg og það er þannig sem manni líður.“ Klippa: Er mjög spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport Körfubolti NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
NBA snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport á morgun, jóladag, með fjölda leikja. Þá verða tveir leikir í beinni útsendingu í viku hverri í vetur. NBA DEILDIN ER KOMIN HEIM! 4 LEIKIR Í BEINNI Á JÓLADAG!Leikir alla laugardaga og sunnudaga á besta útsendingartíma í vetur.Hægt verður að bæta við NBA League Pass við Stöð 2 Sport á nýju ári.#NBA Tryggðu þér áskrift í daghttps://t.co/t5GkvKwHNb pic.twitter.com/ownXP5w6gu— Stöð 2 Sport (@St2Sport) December 23, 2020 „Besti leikmaður deildarinnar – í fyrra – er grískur. Svo er góður leikmaður frá Slóveníu, það er Ástrali sem er góður, leikmaður frá Kamerún sem er góður. Það má alveg segja að fyrir utan LeBron James og Kevin Durant sem eru tveir bestu menn deildarinnar – og Steph Curry, allt menn í kringum þrítugt – að þessir bestu ungu leikmenn koma flestir utan Bandaríkjanna. Þetta er að verða alger alheimsdeild,“ sagði Kjartan Atli og átti þar við um menn á borð við Giannis Antetokounmpo og Luka Dončić. Telur að Lakers verji titilinn „Los Angeles Lakers eru ríkjandi meistarar og líklegastir að mínu mati. Síðan er mjög gaman að sjá hvað er að gerast í Brooklyn. Þar er lið sem er nýkomið til New York-borgar, Brooklyn Nets, sem var í New Jersey áður.“ „Nets eru mjög líklegir, þar er komin stórstjarna í Kevin Durant – kom reyndar í fyrra en var með slitna hásin – leikmaður sem heitir Kyrie Irving sem var í Boston Celtics og fullt af smærri stjörnum ef svo má segja. Leikmenn sem við köllum rullu-spilara og passa mjög vel með þessum stórstjörnum.“ „Ég myndi segja að þessi tvö lið væru líklegust núna en Miami Heat, Boston Celtics, Milwaukee Bucks, Los Angeles Clippers – henti Boston með því ég er Boston maður – þetta eru lið sem eru einnig líkleg. Maður segir það á hverju ári en hún hefur aldrei verið jafn spennandi og jafn skemmtileg og það er þannig sem manni líður.“ Klippa: Er mjög spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport
Körfubolti NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins