Tryggði sér rúmar 140 milljónir í Flórída í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2020 11:16 Ko Jin-young tekur sjálfu með bikarinn í gær. Michael Reaves/Getty Images Ko Jin-young stóð uppi sem sigurvegari á síðasta móti ársins á LPGA túrnum er er CME Group meistaramótið kláraðist í Flórída í gær. Hin 25 ára gamla Ko Jin-young var að vinna sitt átjánda mót á atvinnumannaferlinum en hún vann meðal annars ANA Inspiration mótið á síðasta ári og lenti í 2. sæti á Opna breska fyrr á árinu. Hún spilaði frábært golf í Flórída. Hún spilaði hringina fjóra á samtals átján höggum undir pari en á lokahringnum í gær fékk hún alls sjö fugla og einungis einn skolla. "I won the tournament. I just want to thank God. He makes my plan. Not me. I did nothing. I just want to thank God and I can't believe it right now. After a long year, it's only fitting that Jin Young Ko, the @ROLEX Rankings #1 is the champion.READ https://t.co/YtDIdflohR— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Lék hún lokahringinn því á sex höggum undir pari og vann með miklum yfirburðum en hin ástralska, Hannah Green, og samlanda Ko Jin-young, Sei Young Kim, voru á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir Ko. Ko Jin-young fær ekki bara bikarinn með sér heim yfir hátíðirnar því hún tryggði sér einnig verðlaunafé sem hljóðar upp á 1,1 milljónir dollara. Það samsvarar rúmlega 142 milljónum króna. The final event of 2020 didn't disappoint Check out highlights from Sunday at the @CMEGroupLPGA! pic.twitter.com/pV6PrF16Sk— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hin 25 ára gamla Ko Jin-young var að vinna sitt átjánda mót á atvinnumannaferlinum en hún vann meðal annars ANA Inspiration mótið á síðasta ári og lenti í 2. sæti á Opna breska fyrr á árinu. Hún spilaði frábært golf í Flórída. Hún spilaði hringina fjóra á samtals átján höggum undir pari en á lokahringnum í gær fékk hún alls sjö fugla og einungis einn skolla. "I won the tournament. I just want to thank God. He makes my plan. Not me. I did nothing. I just want to thank God and I can't believe it right now. After a long year, it's only fitting that Jin Young Ko, the @ROLEX Rankings #1 is the champion.READ https://t.co/YtDIdflohR— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Lék hún lokahringinn því á sex höggum undir pari og vann með miklum yfirburðum en hin ástralska, Hannah Green, og samlanda Ko Jin-young, Sei Young Kim, voru á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir Ko. Ko Jin-young fær ekki bara bikarinn með sér heim yfir hátíðirnar því hún tryggði sér einnig verðlaunafé sem hljóðar upp á 1,1 milljónir dollara. Það samsvarar rúmlega 142 milljónum króna. The final event of 2020 didn't disappoint Check out highlights from Sunday at the @CMEGroupLPGA! pic.twitter.com/pV6PrF16Sk— LPGA (@LPGA) December 21, 2020 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira