Endurspeglar jólastemninguna á þessum skrýtnu tímum Ritstjórn Albumm skrifar 22. desember 2020 16:01 Teitur Magnússon er með desembersíðdegisblús. Teitur Magnússon gaf nýlega út myndband við lagið Desembersíðdegisblús. Við fylgjumst með söngvaskáldi athafna sig í Reykjavík í desember á þessum skrýtnu tímum þar sem lagið og myndbandið endurspegla “jóla” stemmninguna á götum borgarinnar í ár. Leikstjóri, tökumaður og klippari var Kjartan Trauner en hann er að gera það ansi gott um þessar mundir og er hægt að fylgjast með honum á Instagram. Lagið kom út í byrjun mánaðarins og er samið við ljóð Einars Ólafssonar frá 1983. Um er að ræða annan síngúl af þriðju breiðskífu Teits sem er væntanleg á næsta ári. watch on YouTube Hægt er að fylgjast nánar með Teiti Magnússyni á Facebook og þá er lagið einnig fáanlegt á Spotify. Tónlist Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið
Við fylgjumst með söngvaskáldi athafna sig í Reykjavík í desember á þessum skrýtnu tímum þar sem lagið og myndbandið endurspegla “jóla” stemmninguna á götum borgarinnar í ár. Leikstjóri, tökumaður og klippari var Kjartan Trauner en hann er að gera það ansi gott um þessar mundir og er hægt að fylgjast með honum á Instagram. Lagið kom út í byrjun mánaðarins og er samið við ljóð Einars Ólafssonar frá 1983. Um er að ræða annan síngúl af þriðju breiðskífu Teits sem er væntanleg á næsta ári. watch on YouTube Hægt er að fylgjast nánar með Teiti Magnússyni á Facebook og þá er lagið einnig fáanlegt á Spotify.
Tónlist Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið