Van Gaal telur Van De Beek hafa valið rangt með því að fara til United Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. desember 2020 07:01 Van Gaal kvaddi Man Utd með því að vinna enska bikarinn vísir/Getty Hinn þrautreyndi Louis van Gaal telur að landi sinn, Donny van de Beek, hafi ekki valið rétt með því að ganga í raðir Manchester United frá Ajax í sumar. Mikið er rætt og ritað um hinn 23 ára gamla Van de Beek sem var í lykilhlutverki í aðalliði Ajax frá nítján ára aldri en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri í byrjunarliðinu síðan hann gekk í raðir Man Utd og aðeins byrjað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vona að hans tími muni koma en ég held að hann hafi ekki tekið góða ákvörðun,“ segir van Gaal sem stýrði Man Utd á árunum 2014-2016 en hann hóf farsælan þjálfaraferil sinn hjá Ajax í heimalandinu árið 1991. „Þegar þú hefur Paul Pogba og Bruno Fernandes, í hvaða stöðu áttu að spila Van de Beek?“ „Hann hefur ekki sömu gæði og Pogba eða Fernandes og þið sjáið að Pogba er ekki alltaf í byrjunarliðinu. Hvenær á Van de Beek að spila?“ spyr van Gaal. Donny hefur spilað vel fyrir hollenska landsliðið í ár en gæti átt á hættu að missa byrjunarliðssæti sitt þar með fáum mínútum í úrvalsdeildinni. „Ég held að hann hefði átt að geta séð þetta fyrir. Það eru svo mörg félög í sterkum deildum sem hefðu getað nýtt hann betur. Hann er með marga góða eiginleika.“ segir van Gaal. Did Donny van de Beek make a mistake joining Manchester United?Former #MUFC boss van Gaal thinks so... https://t.co/17hjJVyd9H— Off The Ball (@offtheball) December 13, 2020 Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Mikið er rætt og ritað um hinn 23 ára gamla Van de Beek sem var í lykilhlutverki í aðalliði Ajax frá nítján ára aldri en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri í byrjunarliðinu síðan hann gekk í raðir Man Utd og aðeins byrjað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vona að hans tími muni koma en ég held að hann hafi ekki tekið góða ákvörðun,“ segir van Gaal sem stýrði Man Utd á árunum 2014-2016 en hann hóf farsælan þjálfaraferil sinn hjá Ajax í heimalandinu árið 1991. „Þegar þú hefur Paul Pogba og Bruno Fernandes, í hvaða stöðu áttu að spila Van de Beek?“ „Hann hefur ekki sömu gæði og Pogba eða Fernandes og þið sjáið að Pogba er ekki alltaf í byrjunarliðinu. Hvenær á Van de Beek að spila?“ spyr van Gaal. Donny hefur spilað vel fyrir hollenska landsliðið í ár en gæti átt á hættu að missa byrjunarliðssæti sitt þar með fáum mínútum í úrvalsdeildinni. „Ég held að hann hefði átt að geta séð þetta fyrir. Það eru svo mörg félög í sterkum deildum sem hefðu getað nýtt hann betur. Hann er með marga góða eiginleika.“ segir van Gaal. Did Donny van de Beek make a mistake joining Manchester United?Former #MUFC boss van Gaal thinks so... https://t.co/17hjJVyd9H— Off The Ball (@offtheball) December 13, 2020
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn