Heldur því fram að United geti orðið enskur meistari Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2020 07:00 De Gea, Lindelöf og Harry Maguire hafa fengið gagnrýni á tímabilinu. Catherine Ivill/Getty Images Wes Brown, fyrrum varnarmaður Manchester United, segir að liðið geti orðið enskur meistari á þessari leiktíð. Liðið mætir grönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. Man. United hefur ekki staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni síðan árið 2011 en liðið datt úr Meistaradeildinni eftir 3-2 tapið gegn Leipzig á þriðjudaginn. Pressan er að aukast á Ole Gunnar Solskjær en Brown segir að miðað við hvernig tímabilið er að þróast þá geti liðið enn unnið ensku úrvalsdeildina. „Eftir því hvernig tímabilið hefur þróast þá held ég að Man. United gæti endað fyrir ofan Man. City,“ sagði West Brown í samtali við Ladebrokes veðmiðilinn. „Ekki misskilja mig, þetta verður erfitt og það eru örugglega sex lið, ekki Arsenal, sem munu berjast um titilinn. Ég sé ekki hvernig United ætti ekki að geta endað fyrir ofan City og unnið titilinn miðað við þetta tímabil.“ The boss has shared his latest squad update, which includes good news on our no.9 #MUFC #MUNMCI— Manchester United (@ManUtd) December 11, 2020 Brown segir að frammistaða liðsins á síðustu leiktíð hafi ekki fengið nægilegt hrós og segir hann að liðið geti aftur komið á óvart á þessari leiktíð. „United endaði í topp fjórum á síðasta ári þegar enginn hélt að það myndi gerast svo stundum verðurðu að hrósa þeim fyrir það sem er að gerast. Þeir þurfa bara meiri stöðugleika í úrvalsdeildinni, sér í lagi á heimavelli.“ „Ef þeir setja saman sex eða sjö leikja sigurhrinu á heimavelli þá held ég að enginn geti sett spurningarmerki við hvort að þeir séu kandídatar á að vinna titilinn,“ bætti Brown við. Leikur Man. City og United fer fram í dag en flautað verður til leiks klukkan 17.30. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Man. United hefur ekki staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni síðan árið 2011 en liðið datt úr Meistaradeildinni eftir 3-2 tapið gegn Leipzig á þriðjudaginn. Pressan er að aukast á Ole Gunnar Solskjær en Brown segir að miðað við hvernig tímabilið er að þróast þá geti liðið enn unnið ensku úrvalsdeildina. „Eftir því hvernig tímabilið hefur þróast þá held ég að Man. United gæti endað fyrir ofan Man. City,“ sagði West Brown í samtali við Ladebrokes veðmiðilinn. „Ekki misskilja mig, þetta verður erfitt og það eru örugglega sex lið, ekki Arsenal, sem munu berjast um titilinn. Ég sé ekki hvernig United ætti ekki að geta endað fyrir ofan City og unnið titilinn miðað við þetta tímabil.“ The boss has shared his latest squad update, which includes good news on our no.9 #MUFC #MUNMCI— Manchester United (@ManUtd) December 11, 2020 Brown segir að frammistaða liðsins á síðustu leiktíð hafi ekki fengið nægilegt hrós og segir hann að liðið geti aftur komið á óvart á þessari leiktíð. „United endaði í topp fjórum á síðasta ári þegar enginn hélt að það myndi gerast svo stundum verðurðu að hrósa þeim fyrir það sem er að gerast. Þeir þurfa bara meiri stöðugleika í úrvalsdeildinni, sér í lagi á heimavelli.“ „Ef þeir setja saman sex eða sjö leikja sigurhrinu á heimavelli þá held ég að enginn geti sett spurningarmerki við hvort að þeir séu kandídatar á að vinna titilinn,“ bætti Brown við. Leikur Man. City og United fer fram í dag en flautað verður til leiks klukkan 17.30.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira