Hafa oft þurft að rekja tveggja til þriggja daga gamla slóð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. desember 2020 07:00 Tíkurnar Perla og Urta eru einu blóðhundar landsins. Vísir/Vilhelm Björgunarsveit Hafnarfjarðar berst brátt liðsauki þegar sporhundurinn Píla kemur til landsins. Sporhundarnir gegna afar mikilvægu hlutverki í starfi björgunarsveitanna. Tíkurnar Perla og Urta eru einu blóðhundar landsins en þær sinna hátt í fjörutíu útköllum á ári. Hundar af þessari tegund eru almennt ræktaðir sem sporhundar og undirgangast stífa þjálfun - en þekkja þó ekki hefðbundna hlýðniþjálfun á borð við að setjast, leggjast og heilsa. Perla er nú orðin tíu ára og fer brátt að komast á aldur og hefur sveitin því keypt hundinn Pílu frá Ungverjalandi sem kemur til landsins í janúar. Þórir Sigurhansson er þjálfari blóðhundanna.Vísir/vilhelm „Nú erum við búin að kaupa hana pílu frá Ungverjalandi og við erum alltaf öðru hverju með þrjá hunda vegna þess að við þurfum að hafa einn hund sem er í toppformi á réttum stað í lífinu og þar af leiðandi erum við með einn gamlan sem er búinn að klára sitt lífsverk og svo þurfum við að fara að byrja á nýjum hundi svo við séum með tvo virka hunda hverjum tíma,“ segir Þórir Sigurhansson, hundaþjálfari hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Blóðhundar sjá mjög lítið þegar þeir rekja slóð þar sem húðin framan á þeim fellur niður í augun.Vísir/Vilhelm Hundarnir gegna mikilvægu hlutverki í björgunarsveitinni. „Við höfum fundið manneskju sem hefur verið týnd í ellefu daga. Þannig að við erum mjög oft að rekja slóðir sem eru kannski tveggja til þriggja daga gamlar, það kemur reglulega fyrir. Þannig að geta hundsins er alveg með ólikindum,“ segir Þórir. „Það sem gerir þegar hundurinn fer að rekja slóð er að þessi stóra húð sem er á þeim leggst fram og yfir augun. Þegar hundurinn er að rekja slóð sér hann nánast ekki neitt, bara rétt fram fyrir sig, þannig við þurfum að passa upp á að hann labbi hreinlega ekki á.“ Dýr Björgunarsveitir Hafnarfjörður Tengdar fréttir Sporhundurinn Píla þarf að finna leiðina heim til Íslands Björgunarsveit Hafnarfjarðar auglýsir nú eftir ferðafélaga fyrir blóðhundinn Pílu, sem verður næsti sporhundur sveitarinnar. Píla er nú stödd í Alicante á Spáni, en sveitin auglýsir eftir einhverjum sem gæti skráð hana á sig sem farangur í flugi til Íslands þann 10. janúar næstkomandi. 6. desember 2020 14:40 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira
Tíkurnar Perla og Urta eru einu blóðhundar landsins en þær sinna hátt í fjörutíu útköllum á ári. Hundar af þessari tegund eru almennt ræktaðir sem sporhundar og undirgangast stífa þjálfun - en þekkja þó ekki hefðbundna hlýðniþjálfun á borð við að setjast, leggjast og heilsa. Perla er nú orðin tíu ára og fer brátt að komast á aldur og hefur sveitin því keypt hundinn Pílu frá Ungverjalandi sem kemur til landsins í janúar. Þórir Sigurhansson er þjálfari blóðhundanna.Vísir/vilhelm „Nú erum við búin að kaupa hana pílu frá Ungverjalandi og við erum alltaf öðru hverju með þrjá hunda vegna þess að við þurfum að hafa einn hund sem er í toppformi á réttum stað í lífinu og þar af leiðandi erum við með einn gamlan sem er búinn að klára sitt lífsverk og svo þurfum við að fara að byrja á nýjum hundi svo við séum með tvo virka hunda hverjum tíma,“ segir Þórir Sigurhansson, hundaþjálfari hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Blóðhundar sjá mjög lítið þegar þeir rekja slóð þar sem húðin framan á þeim fellur niður í augun.Vísir/Vilhelm Hundarnir gegna mikilvægu hlutverki í björgunarsveitinni. „Við höfum fundið manneskju sem hefur verið týnd í ellefu daga. Þannig að við erum mjög oft að rekja slóðir sem eru kannski tveggja til þriggja daga gamlar, það kemur reglulega fyrir. Þannig að geta hundsins er alveg með ólikindum,“ segir Þórir. „Það sem gerir þegar hundurinn fer að rekja slóð er að þessi stóra húð sem er á þeim leggst fram og yfir augun. Þegar hundurinn er að rekja slóð sér hann nánast ekki neitt, bara rétt fram fyrir sig, þannig við þurfum að passa upp á að hann labbi hreinlega ekki á.“
Dýr Björgunarsveitir Hafnarfjörður Tengdar fréttir Sporhundurinn Píla þarf að finna leiðina heim til Íslands Björgunarsveit Hafnarfjarðar auglýsir nú eftir ferðafélaga fyrir blóðhundinn Pílu, sem verður næsti sporhundur sveitarinnar. Píla er nú stödd í Alicante á Spáni, en sveitin auglýsir eftir einhverjum sem gæti skráð hana á sig sem farangur í flugi til Íslands þann 10. janúar næstkomandi. 6. desember 2020 14:40 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Sjá meira
Sporhundurinn Píla þarf að finna leiðina heim til Íslands Björgunarsveit Hafnarfjarðar auglýsir nú eftir ferðafélaga fyrir blóðhundinn Pílu, sem verður næsti sporhundur sveitarinnar. Píla er nú stödd í Alicante á Spáni, en sveitin auglýsir eftir einhverjum sem gæti skráð hana á sig sem farangur í flugi til Íslands þann 10. janúar næstkomandi. 6. desember 2020 14:40