Minnst 300 lagðir inn vegna dularfullra veikinda á Indlandi Samúel Karl Ólason skrifar 7. desember 2020 10:42 Jagan Mohan Reddy, æðsti embættismaður Andrah Pradesh, heimsótt sjúklinga í Eluru. Vísir/EPA Minnst einn hefur dáið og minnst 300 hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna dularfullra veikinda sem herja á íbúa borgarinnar Eluru, í Andhra Pradesh á Indlandi. Einkenni þeirra sem hafa veikst eru margvísleg og hafa þar verið nefnd meðvitundarleysi, slög og ógleði. Enginn þeirra sem voru lagðir inn á sjúkrahús um helgina greindist með Covid-19 og fundust engin ummerki veirusýkingar. CNN segir að um 180 hafi þegar verið útskrifaðir. Sérstök teymi vísindamanna hafa verið send til borgarinnar til að reyna að finna uppruna veikindanna, samkvæmt frétt BBC. Verið er að kanna hvort rekja megi veikindin til mengunar í drykkjarvatni eða jafnvel í lofti. Einnig hefur verið kannað hvort veikindin megi rekja til matvæla. Í frétt Times of India segir að grunurinn beinst nú sérstaklega að búnaði sem dreifi gufu sem eigi að halda aftur af moskítóflugum. Það hafi þó ekki verið staðfest. Vatnssýni hafi ekki sýnt neitt óeðlilegt. Það hafi blóðsýni, skannanir af heilum sjúkra og jafnvel sýni af mænuvökva ekki gert heldur. Samkvæmt TOI segja sérfræðingar lang líklegast að um einhverskonar eitrun sé að ræða. Flestir þeirra sem hafa veikst eru sagðir á aldrinum 20 til 30 ára en þar á meðal eru einnig tæplega 50 börn undir tólf ára aldri. Indian Express hefur eftir starfsmanni á sjúkrahúsi í Eluru að margir sjúklingar hafi kvartað yfir sviða í augum. Sérstaklega börnin og þau hafi byrjað að æla eftir að hafa kvartað yfir sviðanum. Indland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Enginn þeirra sem voru lagðir inn á sjúkrahús um helgina greindist með Covid-19 og fundust engin ummerki veirusýkingar. CNN segir að um 180 hafi þegar verið útskrifaðir. Sérstök teymi vísindamanna hafa verið send til borgarinnar til að reyna að finna uppruna veikindanna, samkvæmt frétt BBC. Verið er að kanna hvort rekja megi veikindin til mengunar í drykkjarvatni eða jafnvel í lofti. Einnig hefur verið kannað hvort veikindin megi rekja til matvæla. Í frétt Times of India segir að grunurinn beinst nú sérstaklega að búnaði sem dreifi gufu sem eigi að halda aftur af moskítóflugum. Það hafi þó ekki verið staðfest. Vatnssýni hafi ekki sýnt neitt óeðlilegt. Það hafi blóðsýni, skannanir af heilum sjúkra og jafnvel sýni af mænuvökva ekki gert heldur. Samkvæmt TOI segja sérfræðingar lang líklegast að um einhverskonar eitrun sé að ræða. Flestir þeirra sem hafa veikst eru sagðir á aldrinum 20 til 30 ára en þar á meðal eru einnig tæplega 50 börn undir tólf ára aldri. Indian Express hefur eftir starfsmanni á sjúkrahúsi í Eluru að margir sjúklingar hafi kvartað yfir sviða í augum. Sérstaklega börnin og þau hafi byrjað að æla eftir að hafa kvartað yfir sviðanum.
Indland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira