Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 23:00 Drake lætur Steph Curry heyra það í leik Toronto Raptors og Golden State Warriors í fyrsta leik NBA-úrslitanna árið 2019. Vaughn Ridley/Getty Images Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. Curry – sem missti af síðustu leiktíð vegna meiðsla en er allur að koma til – vildi ekki gefa neitt upp. Það er hins vegar er ljóst að hinn 34 ára gamli Drake mun ekki spila körfubolta á næstunni. Hann er nefnilega með slitið krossband í hné. .@StephenCurry30 needs a bar on Drake s new album pic.twitter.com/KC5SWcg8ci— Bleacher Report (@BleacherReport) November 30, 2020 Curry heimsótti Drake á heimili hans í Toronto í Kanada fyrir nokkru síðan. Þeir sem fylgjast með Drake á samfélagsmiðlum vita að hann er mikill stuðningsmaður Toronto Raptors og nokkuð liðtækur í körfubolta sjálfur. Hvor þeirra ákvað að best væri taka nokkur skot og keppa svo einn á einn er enn óljóst. Drake er líklegur enda með með körfuboltavöll á heimili sínu. Hér er ekki átt við eina körfu í innkeyrslunni heldur heilan - yfirbyggðan - körfuboltavöll með öllu tilheyrandi. Mikið af fólki var á svæðinu og náðust myndbönd sem og myndir af þeim að keppa. Steph Curry pulled up to Drake s OVO court for a shoot around pic.twitter.com/d29I3g7vhj— Rap All-Stars (@RapAllStars) September 10, 2020 Skömmu síðar fóru fregnir að beras tað Drake hefði slitið krossband í hné. Orðrómar þess efnis að Drake hefði meiðst er þeir kepptu gegn hvor öðrum fóru í kjölfarið á flug en Curry gaf lítið fyrir þá orðróma í viðtalinu. „Við sjáum hvort hann semji rímu eða línu um hvað gerðist í alvörunni á næstu plötu hjá sér,“ sagði Curry og hló aðspurður út í meiðsli tónlistarmannsins. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Curry – sem missti af síðustu leiktíð vegna meiðsla en er allur að koma til – vildi ekki gefa neitt upp. Það er hins vegar er ljóst að hinn 34 ára gamli Drake mun ekki spila körfubolta á næstunni. Hann er nefnilega með slitið krossband í hné. .@StephenCurry30 needs a bar on Drake s new album pic.twitter.com/KC5SWcg8ci— Bleacher Report (@BleacherReport) November 30, 2020 Curry heimsótti Drake á heimili hans í Toronto í Kanada fyrir nokkru síðan. Þeir sem fylgjast með Drake á samfélagsmiðlum vita að hann er mikill stuðningsmaður Toronto Raptors og nokkuð liðtækur í körfubolta sjálfur. Hvor þeirra ákvað að best væri taka nokkur skot og keppa svo einn á einn er enn óljóst. Drake er líklegur enda með með körfuboltavöll á heimili sínu. Hér er ekki átt við eina körfu í innkeyrslunni heldur heilan - yfirbyggðan - körfuboltavöll með öllu tilheyrandi. Mikið af fólki var á svæðinu og náðust myndbönd sem og myndir af þeim að keppa. Steph Curry pulled up to Drake s OVO court for a shoot around pic.twitter.com/d29I3g7vhj— Rap All-Stars (@RapAllStars) September 10, 2020 Skömmu síðar fóru fregnir að beras tað Drake hefði slitið krossband í hné. Orðrómar þess efnis að Drake hefði meiðst er þeir kepptu gegn hvor öðrum fóru í kjölfarið á flug en Curry gaf lítið fyrir þá orðróma í viðtalinu. „Við sjáum hvort hann semji rímu eða línu um hvað gerðist í alvörunni á næstu plötu hjá sér,“ sagði Curry og hló aðspurður út í meiðsli tónlistarmannsins.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01