Óvissa um eiganda typpis gerir lögreglu erfitt fyrir við rannsókn Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2020 10:27 Typpið stóð í 1.738 metra hæð á fjallinu Grünten í Þýsklandi. Getty/Karl-Josef Hildenbrand Lögreglan í Þýskalandi rannsakar nú það hvernig stærðarinnar timburtyppi hvarf af fjalli, þar sem typpið birtist óvænt fyrir nokkrum árum. Útlit er fyrir að typpið hafi verið sagað niður um miðja nótt um helgina. Typpið stóð í 1.738 metra hæð á fjallinu Grünten í Þýsklandi. Þegar fjallgöngumenn fóru upp fjallið eftir helgina fundu þeir ekkert nema botninn á styttunni og fullt af sagi. Typpið var um tveggja metra hátt og um 200 kíló að þyngd svo það hefur eflaust verið örðugt verk að koma því niður af fjallinu. Héraðsmiðillinn Allagaeuer Zeitung segir lögregluna hafa byrjað að rannsaka málið í gær. Hins vegar sé ekki ljóst hvort að um skemmdarverk sé að ræða. Timburtyppastyttan birtist á fjallinu seint á árinu 2017 og enginn veit í rauninni hver gerði styttuna og kom henni fyrir. Ef sami aðili og kom styttunni fyrir sótti hana um helgina, þá segir lögreglan ljóst að ekki sé um glæp að ræða. Hins vegar, ef einhver annar hafi farið á fjall, sagað typpið niður og tekið það, þá sé væntanlega um skemmdarverk og þjófnað að ræða. Það veltur því á því hver eigandi typpisins var, hvort glæpur hafi verið framinn. Í frétt Guardian segir að typpið hafi fallið á hliðina fyrir nokkrum vikum en það hafi verið fært í fulla reisn á nýjan leik með hröðum handtökum heimamanna. Þá hafi bjór nýverið verið nefndur eftir styttunni. Þýskaland Styttur og útilistaverk Grín og gaman Tengdar fréttir Dularfulla súlan er horfin Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. 29. nóvember 2020 08:15 Undarleg málmsúla fannst í eyðimörk Utah Undarleg málmsúla fannst víst í miðjum óbyggðum Utah og enginn virðist vita hvaðan hún kom. 24. nóvember 2020 15:15 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Sjá meira
Typpið stóð í 1.738 metra hæð á fjallinu Grünten í Þýsklandi. Þegar fjallgöngumenn fóru upp fjallið eftir helgina fundu þeir ekkert nema botninn á styttunni og fullt af sagi. Typpið var um tveggja metra hátt og um 200 kíló að þyngd svo það hefur eflaust verið örðugt verk að koma því niður af fjallinu. Héraðsmiðillinn Allagaeuer Zeitung segir lögregluna hafa byrjað að rannsaka málið í gær. Hins vegar sé ekki ljóst hvort að um skemmdarverk sé að ræða. Timburtyppastyttan birtist á fjallinu seint á árinu 2017 og enginn veit í rauninni hver gerði styttuna og kom henni fyrir. Ef sami aðili og kom styttunni fyrir sótti hana um helgina, þá segir lögreglan ljóst að ekki sé um glæp að ræða. Hins vegar, ef einhver annar hafi farið á fjall, sagað typpið niður og tekið það, þá sé væntanlega um skemmdarverk og þjófnað að ræða. Það veltur því á því hver eigandi typpisins var, hvort glæpur hafi verið framinn. Í frétt Guardian segir að typpið hafi fallið á hliðina fyrir nokkrum vikum en það hafi verið fært í fulla reisn á nýjan leik með hröðum handtökum heimamanna. Þá hafi bjór nýverið verið nefndur eftir styttunni.
Þýskaland Styttur og útilistaverk Grín og gaman Tengdar fréttir Dularfulla súlan er horfin Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. 29. nóvember 2020 08:15 Undarleg málmsúla fannst í eyðimörk Utah Undarleg málmsúla fannst víst í miðjum óbyggðum Utah og enginn virðist vita hvaðan hún kom. 24. nóvember 2020 15:15 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Sjá meira
Dularfulla súlan er horfin Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. 29. nóvember 2020 08:15
Undarleg málmsúla fannst í eyðimörk Utah Undarleg málmsúla fannst víst í miðjum óbyggðum Utah og enginn virðist vita hvaðan hún kom. 24. nóvember 2020 15:15