Óvissa um eiganda typpis gerir lögreglu erfitt fyrir við rannsókn Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2020 10:27 Typpið stóð í 1.738 metra hæð á fjallinu Grünten í Þýsklandi. Getty/Karl-Josef Hildenbrand Lögreglan í Þýskalandi rannsakar nú það hvernig stærðarinnar timburtyppi hvarf af fjalli, þar sem typpið birtist óvænt fyrir nokkrum árum. Útlit er fyrir að typpið hafi verið sagað niður um miðja nótt um helgina. Typpið stóð í 1.738 metra hæð á fjallinu Grünten í Þýsklandi. Þegar fjallgöngumenn fóru upp fjallið eftir helgina fundu þeir ekkert nema botninn á styttunni og fullt af sagi. Typpið var um tveggja metra hátt og um 200 kíló að þyngd svo það hefur eflaust verið örðugt verk að koma því niður af fjallinu. Héraðsmiðillinn Allagaeuer Zeitung segir lögregluna hafa byrjað að rannsaka málið í gær. Hins vegar sé ekki ljóst hvort að um skemmdarverk sé að ræða. Timburtyppastyttan birtist á fjallinu seint á árinu 2017 og enginn veit í rauninni hver gerði styttuna og kom henni fyrir. Ef sami aðili og kom styttunni fyrir sótti hana um helgina, þá segir lögreglan ljóst að ekki sé um glæp að ræða. Hins vegar, ef einhver annar hafi farið á fjall, sagað typpið niður og tekið það, þá sé væntanlega um skemmdarverk og þjófnað að ræða. Það veltur því á því hver eigandi typpisins var, hvort glæpur hafi verið framinn. Í frétt Guardian segir að typpið hafi fallið á hliðina fyrir nokkrum vikum en það hafi verið fært í fulla reisn á nýjan leik með hröðum handtökum heimamanna. Þá hafi bjór nýverið verið nefndur eftir styttunni. Þýskaland Styttur og útilistaverk Grín og gaman Tengdar fréttir Dularfulla súlan er horfin Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. 29. nóvember 2020 08:15 Undarleg málmsúla fannst í eyðimörk Utah Undarleg málmsúla fannst víst í miðjum óbyggðum Utah og enginn virðist vita hvaðan hún kom. 24. nóvember 2020 15:15 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Typpið stóð í 1.738 metra hæð á fjallinu Grünten í Þýsklandi. Þegar fjallgöngumenn fóru upp fjallið eftir helgina fundu þeir ekkert nema botninn á styttunni og fullt af sagi. Typpið var um tveggja metra hátt og um 200 kíló að þyngd svo það hefur eflaust verið örðugt verk að koma því niður af fjallinu. Héraðsmiðillinn Allagaeuer Zeitung segir lögregluna hafa byrjað að rannsaka málið í gær. Hins vegar sé ekki ljóst hvort að um skemmdarverk sé að ræða. Timburtyppastyttan birtist á fjallinu seint á árinu 2017 og enginn veit í rauninni hver gerði styttuna og kom henni fyrir. Ef sami aðili og kom styttunni fyrir sótti hana um helgina, þá segir lögreglan ljóst að ekki sé um glæp að ræða. Hins vegar, ef einhver annar hafi farið á fjall, sagað typpið niður og tekið það, þá sé væntanlega um skemmdarverk og þjófnað að ræða. Það veltur því á því hver eigandi typpisins var, hvort glæpur hafi verið framinn. Í frétt Guardian segir að typpið hafi fallið á hliðina fyrir nokkrum vikum en það hafi verið fært í fulla reisn á nýjan leik með hröðum handtökum heimamanna. Þá hafi bjór nýverið verið nefndur eftir styttunni.
Þýskaland Styttur og útilistaverk Grín og gaman Tengdar fréttir Dularfulla súlan er horfin Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. 29. nóvember 2020 08:15 Undarleg málmsúla fannst í eyðimörk Utah Undarleg málmsúla fannst víst í miðjum óbyggðum Utah og enginn virðist vita hvaðan hún kom. 24. nóvember 2020 15:15 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Dularfulla súlan er horfin Hin dularfulla málmsúla sem fannst nýverið í eyðimörk Utah í Bandaríkjunum hefur verið fjarlægð. Embættismenn segjast ekki vita hver fjarlægði súluna sem talið er að hafi verið listaverk. 29. nóvember 2020 08:15
Undarleg málmsúla fannst í eyðimörk Utah Undarleg málmsúla fannst víst í miðjum óbyggðum Utah og enginn virðist vita hvaðan hún kom. 24. nóvember 2020 15:15