Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 15:39 Bíll Grosjean stóð í ljósum logum eftir að hafa farið af brautinni. Kamran Jebreili/Getty Images Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. #BahrainGP red flagged as Romain Grosjean escapes big crash on Lap 1 #F1— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Extraordinary picture of Romain Grosjean's F1 car in Bahrain. Car sliced in half and engulfed by fire. Driver somehow appears unscathed testament again to the halo pic.twitter.com/9BDNHcmFbi— Oliver Brown (@oliverbrown_tel) November 29, 2020 Grosjean missti stjórn á bílnum í kjölfarið, þaut út af brautinni og klessti þar á. Bíll hans fór einfaldlega í tvennt og kviknaði í þeim hluta bílsins sem Grosjean sat fastur í. Um engan smá eld var að ræða en Haas-bíll Grosjean stóð í ljósum lögum í dágóða stund áður en náðist að ráða niðurlögum eldsins. Á einhvern ótrúlegan hátt slapp Grosjean ómeiddur úr eldhafinu. Svona þannig það er að segja, talið er að Grosjean sé með brotið rifbein en ótrúlegt þykir að ekki hafi farið verr. STEINER: "Romain is doing okay, I don't want to make a medical comment but he had light burns on his hands and ankles. Obviously he's shaken... I want to thank the rescue crews who are very quick. The marshals and FIA people they did a great job, it was scary"#BahrainGP pic.twitter.com/lWbZd17ynw— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Kappaksturinn var stöðvaður í kjölfarið og er hann ekki enn farinn af stað að nýju. Formúla Barein Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
#BahrainGP red flagged as Romain Grosjean escapes big crash on Lap 1 #F1— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Extraordinary picture of Romain Grosjean's F1 car in Bahrain. Car sliced in half and engulfed by fire. Driver somehow appears unscathed testament again to the halo pic.twitter.com/9BDNHcmFbi— Oliver Brown (@oliverbrown_tel) November 29, 2020 Grosjean missti stjórn á bílnum í kjölfarið, þaut út af brautinni og klessti þar á. Bíll hans fór einfaldlega í tvennt og kviknaði í þeim hluta bílsins sem Grosjean sat fastur í. Um engan smá eld var að ræða en Haas-bíll Grosjean stóð í ljósum lögum í dágóða stund áður en náðist að ráða niðurlögum eldsins. Á einhvern ótrúlegan hátt slapp Grosjean ómeiddur úr eldhafinu. Svona þannig það er að segja, talið er að Grosjean sé með brotið rifbein en ótrúlegt þykir að ekki hafi farið verr. STEINER: "Romain is doing okay, I don't want to make a medical comment but he had light burns on his hands and ankles. Obviously he's shaken... I want to thank the rescue crews who are very quick. The marshals and FIA people they did a great job, it was scary"#BahrainGP pic.twitter.com/lWbZd17ynw— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Kappaksturinn var stöðvaður í kjölfarið og er hann ekki enn farinn af stað að nýju.
Formúla Barein Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira