Tyson og Jones mega ekki rota hvor annan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 16:30 Mike Tyson snýr aftur í hringinn um helgina eftir fimmtán ára fjarveru. getty/James Gilbert Hinn 54 ára Mike Tyson mætir hinum 51 árs Roy Jones yngri í boxbardaga í Staples Center í Los Angeles á laugardaginn. Það er þó kannski nær lagi að tala um boxæfingu. Þeir Tyson og Jones mega t.a.m. ekki rota hvor annan og ef annar hvor þeir fær opið sár verður bardaginn stöðvaður. Þá nota þeir stærri hanska en gengur og gerist í boxi, loturnar verða aðeins átta talsins og hver þeirra verður bara tvær mínútur. Allt verður því gert til að þeir Tyson og Jones fari sér ekki að voða í hringnum. Tyson keppti síðast 2005 þegar hann tapaði óvænt fyrir Kevin McBride. Öllu styttra er síðan Jones keppti, eða fyrir tveimur árum þegar hann sigraði Scott Sigmon. Jones varð heimsmeistari í fjórum þyngdarflokkum á löngum og glæsilegum ferli. Hann vann 66 af 75 bardögum sínum á ferlinum, þar af 47 með rothöggi. Tyson varð yngsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt þegar hann vann Trevor Berbick í titilbardaga í nóvember 1986. Tyson vann fyrstu 37 bardaga sína á ferlinum og 50 alls, þar af 44 með rothöggi. Box Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Hinn 54 ára Mike Tyson mætir hinum 51 árs Roy Jones yngri í boxbardaga í Staples Center í Los Angeles á laugardaginn. Það er þó kannski nær lagi að tala um boxæfingu. Þeir Tyson og Jones mega t.a.m. ekki rota hvor annan og ef annar hvor þeir fær opið sár verður bardaginn stöðvaður. Þá nota þeir stærri hanska en gengur og gerist í boxi, loturnar verða aðeins átta talsins og hver þeirra verður bara tvær mínútur. Allt verður því gert til að þeir Tyson og Jones fari sér ekki að voða í hringnum. Tyson keppti síðast 2005 þegar hann tapaði óvænt fyrir Kevin McBride. Öllu styttra er síðan Jones keppti, eða fyrir tveimur árum þegar hann sigraði Scott Sigmon. Jones varð heimsmeistari í fjórum þyngdarflokkum á löngum og glæsilegum ferli. Hann vann 66 af 75 bardögum sínum á ferlinum, þar af 47 með rothöggi. Tyson varð yngsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt þegar hann vann Trevor Berbick í titilbardaga í nóvember 1986. Tyson vann fyrstu 37 bardaga sína á ferlinum og 50 alls, þar af 44 með rothöggi.
Box Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira