Ætlar ekki að kalla Liverpool frábært lið fyrr en þeir hafa unnið þrjá titla í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2020 10:00 Liverpool sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Leicester City í gær. getty/John Powell Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að hann muni ekki tala um Liverpool sem frábært lið fyrr en Rauði herinn hefur unnið þrjá Englandsmeistaratitla í röð. Liverpool jafnaði Tottenham að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-0 sigri á Leicester City í gær. Þetta var 64 deildarleikur Liverpool á heimavelli í röð án taps sem er félagsmet. Liverpool varð Englandsmeistari á síðasta tímabili eftir 30 ára bið. Evra segir að liðið verði að vinna fleiri titla áður en það verði hægt að tala um það sem eitt af þeim bestu frá upphafi. „Við þurfum að róa okkur. Það eru bara níu leikir búnir. Ég kalla þá frábært lið ef þeir vinna þrjá titla í röð. Ef þeir verða ekki meistarar í ár tala ég ekki um þá sem stórkostlegt lið. Þetta snýst allt um stöðugleika og þegar þeir vinna deildina ár eftir ár tala ég um þá sem frábært Liverpool-lið,“ sgaði Evra á Sky Sports í gær. „Mörg lið hafa afrekað það og ég kalla þá frábært lið þegar þeir hafa unnið þrjá Englandsmeistaratitla í röð.“ Evra var hluti af liði United sem varð þrisvar sinnum Englandsmeistari í röð á árunum 2007-09. Liverpool vann síðast þrjá Englandsmeistaratitla í röð á árunum 1982-84. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester Liverpool hefur nú leikið 64 deildarleiki í röð á heimavelli sínum, Anfield, án þess að tapa. 23. nóvember 2020 08:01 Klopp: Áttum að skora fleiri mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í skýjunum eftir 3-0 sigur á Leicester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 22. nóvember 2020 21:54 Meistararnir rúlluðu þægilega yfir Leicester Lemstrað lið Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með Leicester í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í kvöld. 22. nóvember 2020 21:14 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að hann muni ekki tala um Liverpool sem frábært lið fyrr en Rauði herinn hefur unnið þrjá Englandsmeistaratitla í röð. Liverpool jafnaði Tottenham að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-0 sigri á Leicester City í gær. Þetta var 64 deildarleikur Liverpool á heimavelli í röð án taps sem er félagsmet. Liverpool varð Englandsmeistari á síðasta tímabili eftir 30 ára bið. Evra segir að liðið verði að vinna fleiri titla áður en það verði hægt að tala um það sem eitt af þeim bestu frá upphafi. „Við þurfum að róa okkur. Það eru bara níu leikir búnir. Ég kalla þá frábært lið ef þeir vinna þrjá titla í röð. Ef þeir verða ekki meistarar í ár tala ég ekki um þá sem stórkostlegt lið. Þetta snýst allt um stöðugleika og þegar þeir vinna deildina ár eftir ár tala ég um þá sem frábært Liverpool-lið,“ sgaði Evra á Sky Sports í gær. „Mörg lið hafa afrekað það og ég kalla þá frábært lið þegar þeir hafa unnið þrjá Englandsmeistaratitla í röð.“ Evra var hluti af liði United sem varð þrisvar sinnum Englandsmeistari í röð á árunum 2007-09. Liverpool vann síðast þrjá Englandsmeistaratitla í röð á árunum 1982-84.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester Liverpool hefur nú leikið 64 deildarleiki í röð á heimavelli sínum, Anfield, án þess að tapa. 23. nóvember 2020 08:01 Klopp: Áttum að skora fleiri mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í skýjunum eftir 3-0 sigur á Leicester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 22. nóvember 2020 21:54 Meistararnir rúlluðu þægilega yfir Leicester Lemstrað lið Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með Leicester í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í kvöld. 22. nóvember 2020 21:14 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester Liverpool hefur nú leikið 64 deildarleiki í röð á heimavelli sínum, Anfield, án þess að tapa. 23. nóvember 2020 08:01
Klopp: Áttum að skora fleiri mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í skýjunum eftir 3-0 sigur á Leicester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 22. nóvember 2020 21:54
Meistararnir rúlluðu þægilega yfir Leicester Lemstrað lið Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með Leicester í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í kvöld. 22. nóvember 2020 21:14
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti