Hvetur G20 að koma til móts við fátækari ríki Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. nóvember 2020 20:14 Andres Manuel Lopez Obrador forseti Mexíkó á rafrænum fundi G20 ríkjanna í dag. EPA-EFE/Mexican Presidency Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, biðlaði í dag til G20 ríkjanna að koma til móts við fátækari ríki í lánamálum. Hagkerfi G20 ríkjanna eru meðal þeirra sterkustu í heiminum og eins og þekkt er orðið hefur efnahagsástands heimsins versnað til muna eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Fátækari ríki eru hvað verst sett og bætir skuldaálag ekki stöðuna. Forsetinn hefur varað ríkisstjórn landsins við því að lánsetja ríkissjóð og aðstoða fyrirtæki í efnahagskreppunni. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur Mexíkó muni dragast saman um tíu prósent á þessu ári, en það hefur ekki gerst síðan í kreppunni 1929. Hann hvatti G20 leiðtogana jafnframt til að tryggja að ríki með meðal-verga landsframleiðslu gætu tekið lán á góðum kjörum, sömu kjörum og þróaðri ríki fengju nú. Forseti Alþjóðabankans varaði leiðtoga G20 ríkjanna í dag við því að yrði fátækari ríkjum ekki tryggð frestun á greiðslu lána eða þau ekki afskrifuð myndi það leiða til aukinnar fátæktar. Evrópuríki og Bandaríkin geta nú tekið lán með vöxtum sem eru nærri 0% og segir í frétt Reuters að markmið Lopez Obradors sé líklega að tryggja fátækari ríkjum frestun lánagreiðslna með svipuðum vöxtum. Það er að þurfi ríki að fresta lánagreiðslum verði vextir á greiðslunum nærri 0%. Mexíkó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira
Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, biðlaði í dag til G20 ríkjanna að koma til móts við fátækari ríki í lánamálum. Hagkerfi G20 ríkjanna eru meðal þeirra sterkustu í heiminum og eins og þekkt er orðið hefur efnahagsástands heimsins versnað til muna eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Fátækari ríki eru hvað verst sett og bætir skuldaálag ekki stöðuna. Forsetinn hefur varað ríkisstjórn landsins við því að lánsetja ríkissjóð og aðstoða fyrirtæki í efnahagskreppunni. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur Mexíkó muni dragast saman um tíu prósent á þessu ári, en það hefur ekki gerst síðan í kreppunni 1929. Hann hvatti G20 leiðtogana jafnframt til að tryggja að ríki með meðal-verga landsframleiðslu gætu tekið lán á góðum kjörum, sömu kjörum og þróaðri ríki fengju nú. Forseti Alþjóðabankans varaði leiðtoga G20 ríkjanna í dag við því að yrði fátækari ríkjum ekki tryggð frestun á greiðslu lána eða þau ekki afskrifuð myndi það leiða til aukinnar fátæktar. Evrópuríki og Bandaríkin geta nú tekið lán með vöxtum sem eru nærri 0% og segir í frétt Reuters að markmið Lopez Obradors sé líklega að tryggja fátækari ríkjum frestun lánagreiðslna með svipuðum vöxtum. Það er að þurfi ríki að fresta lánagreiðslum verði vextir á greiðslunum nærri 0%.
Mexíkó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira