Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: „Þeir eru ekki að segja sannleikann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2020 12:00 Ståle gefur bendingar í leik með FCK gegn Vejle fyrr á leiktíðinni. Jan Christensen/FrontzoneSport/Getty Images) Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. Norðmaðurinn hafði stýrt danska liðinu í áraraðir, á tveimur mismunandi tímabilum, en fyrir rúmum mánuði síðan fékk hann svo sparkið. Það hafa margir beðið í ofvæni eftir því að Ståle myndi tjá sig um brottreksturinn en hann hafði hingað til ekki viljað tjá sig. Hann mun þó mæta í þáttinn Onside í kvöld á sjónvarpsstöðinni TV3Sport þar sem hann mun ræða brottreksturinn og birst hefur klippa úr þættinum. Onside på søndag kl. 20:30 på TV3+ og Viaplay #StåleTalerUd pic.twitter.com/2Tb8Feuqr7— Emil F. Johnsen (@JohnsenEmil) November 20, 2020 „Þetta er mjög tilfinningaríkt fyrir mig. Ekki það að ég var rekinn, því það er hluti af leiknum, heldur það sem særir mig er að ég missti ævistarf mitt,“ sagði Ståle. „Ég verð að fá leyfi til þess að segja mína sögu því þeir eru að segja sögu sem ég vil meina að er ekki sönn. Þeir segja það fyrir mína hönd, þegar við urðum sammála um allt annað og það er engin virðing í því.“ Danski knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir þætti kvöldsins en Jess Thorup var ráðinn þjálfari FCK í stað Ståle. Danski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Sjá meira
Ståle Solbakken var rekinn sem þjálfari danska stórliðsins FCK þann 10. október síðastliðinn en brottreksturinn kom ansi mörgum á óvart. Norðmaðurinn hafði stýrt danska liðinu í áraraðir, á tveimur mismunandi tímabilum, en fyrir rúmum mánuði síðan fékk hann svo sparkið. Það hafa margir beðið í ofvæni eftir því að Ståle myndi tjá sig um brottreksturinn en hann hafði hingað til ekki viljað tjá sig. Hann mun þó mæta í þáttinn Onside í kvöld á sjónvarpsstöðinni TV3Sport þar sem hann mun ræða brottreksturinn og birst hefur klippa úr þættinum. Onside på søndag kl. 20:30 på TV3+ og Viaplay #StåleTalerUd pic.twitter.com/2Tb8Feuqr7— Emil F. Johnsen (@JohnsenEmil) November 20, 2020 „Þetta er mjög tilfinningaríkt fyrir mig. Ekki það að ég var rekinn, því það er hluti af leiknum, heldur það sem særir mig er að ég missti ævistarf mitt,“ sagði Ståle. „Ég verð að fá leyfi til þess að segja mína sögu því þeir eru að segja sögu sem ég vil meina að er ekki sönn. Þeir segja það fyrir mína hönd, þegar við urðum sammála um allt annað og það er engin virðing í því.“ Danski knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir þætti kvöldsins en Jess Thorup var ráðinn þjálfari FCK í stað Ståle.
Danski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Sjá meira