Vilji allra stjórnarflokkanna að finna lausn til að afgreiða fjölmiðlafrumvarpið Nadine Guðrún Yaghi skrifar 21. nóvember 2020 12:45 Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Menntamálaráðherra segir að það sé vilji allra stjórnarflokkanna að finna farsæla lausn til að afgreiða fjölmiðlafrumvarpið. Flokkarnir vinni að lausn í sameiningu en heimildir fréttastofu herma að ein útfærslan sé að gera breytingar á skattaumhverfi fjölmiðla. Hér á landi er nú, þriðja árið í röð, beðið eftir lausn á vanda einkarekinna fjölmiðla. Á þessu kjörtímabili var boðað að frumvarpið yrði lagt fram í október en sá mánuður fékk að líða án frétta af málinu. Heimildir fréttastofu herma að stjórnarflokkarnir ræði nú sín á milli um mögulega aðrar leiðir til að koma til móts við rekstrarvanda einkarekinna fjlmiðla. Ein möguleg útfærsla sem rædd hefur verið er að gerðar verði breytingar á skattaumhverfi fjölmiðla sem koma eigi til móts við rekstrarvanda þeirra. Lilja Alfreðsdóttir sagði að loknum ríkisstjórnarfundi í gær að enn sé unnið að frumvarpinu. „Það stendur í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar að við viljum styðja við einkarekna fjölmiðla og við höfum gert það einu sinni í tenglsum við Covid-19 en við höldum áfram að vinna að þessu,“ sagði Lilja. Fjallað hefur verið um að frumvarpið hafi mætt andstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem hafi hafnað því að veita frumvarpinu brautargengi. Lilja segir að stjórnarflokkarnir vinni að þessu í sameiningu. „Við sjáum hvað kemur út úr þessu. Það er vilji allra að það verði farsæl lausn á þessu og við sjáum hvað setur,“ segir Lilja. Fjölmiðlalög Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
Menntamálaráðherra segir að það sé vilji allra stjórnarflokkanna að finna farsæla lausn til að afgreiða fjölmiðlafrumvarpið. Flokkarnir vinni að lausn í sameiningu en heimildir fréttastofu herma að ein útfærslan sé að gera breytingar á skattaumhverfi fjölmiðla. Hér á landi er nú, þriðja árið í röð, beðið eftir lausn á vanda einkarekinna fjölmiðla. Á þessu kjörtímabili var boðað að frumvarpið yrði lagt fram í október en sá mánuður fékk að líða án frétta af málinu. Heimildir fréttastofu herma að stjórnarflokkarnir ræði nú sín á milli um mögulega aðrar leiðir til að koma til móts við rekstrarvanda einkarekinna fjlmiðla. Ein möguleg útfærsla sem rædd hefur verið er að gerðar verði breytingar á skattaumhverfi fjölmiðla sem koma eigi til móts við rekstrarvanda þeirra. Lilja Alfreðsdóttir sagði að loknum ríkisstjórnarfundi í gær að enn sé unnið að frumvarpinu. „Það stendur í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar að við viljum styðja við einkarekna fjölmiðla og við höfum gert það einu sinni í tenglsum við Covid-19 en við höldum áfram að vinna að þessu,“ sagði Lilja. Fjallað hefur verið um að frumvarpið hafi mætt andstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem hafi hafnað því að veita frumvarpinu brautargengi. Lilja segir að stjórnarflokkarnir vinni að þessu í sameiningu. „Við sjáum hvað kemur út úr þessu. Það er vilji allra að það verði farsæl lausn á þessu og við sjáum hvað setur,“ segir Lilja.
Fjölmiðlalög Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira